Racing Point verður að Aston Martin Bragi Þórðarson skrifar 31. janúar 2020 18:00 Ljóst er að Sergio Perez mun aka fyrir Aston Martin árið 2021. Mexíkó-búinn hefur samning með liðinu til 2022. Getty Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin. Stroll keypti 16,7 prósent hlut í breska bílaframleiðandanum fyrir tæpa 30 milljarða íslenskra króna. Aston Martin hefur lengi viljað auka þátttöku sína í Formúlu 1 en fyrirtækið hefur verið að styrkja Red Bull liðið síðastliðin ár. Samningur Stroll við Aston Martin er talin vera til 10 ára, þannig liðið verður í Formúlunni til að minnsta kosti 2031. Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 1960 sem Aston Martin keppir sem framleiðandi í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin. Stroll keypti 16,7 prósent hlut í breska bílaframleiðandanum fyrir tæpa 30 milljarða íslenskra króna. Aston Martin hefur lengi viljað auka þátttöku sína í Formúlu 1 en fyrirtækið hefur verið að styrkja Red Bull liðið síðastliðin ár. Samningur Stroll við Aston Martin er talin vera til 10 ára, þannig liðið verður í Formúlunni til að minnsta kosti 2031. Þetta verður í fyrsta skiptið síðan 1960 sem Aston Martin keppir sem framleiðandi í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira