Tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 450 grömmum af kókaíni innvortis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. janúar 2020 16:26 Karlinn og konan voru tekin við komuna til landsins með sama flugi þann 30. nóvember. Ekki virðist hafa verið um samverknað að ræða en þau voru ákærð hvort í sínu lagi. Vísir/Vilhelm Ítölsk kona og karlmaður frá Portúgal voru dæmd í átta mánaða fangelsi annars vegar og tíu mánaða fangelsi hins vegar í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á kókaíni. Voru þau handtekinn eftir komu til landsins á Keflavíkurflugvelli þann 30. nóvember síðastliðinn með flugi frá Madríd á Spáni. Konan var tekin með tæp 350 grömm af kókaíni af rúmlega 50 prósent styrkleika í níu hylkjum innvortis. Karlmaðurinn var með tæp 500 grömm í 49 hylkjum innvortis. Þau játuðu bæði brot sín en dómari mat augljóst að hvorugt þeirra hefði verið eigandi efnanna eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi að öðru leyti en að samþykkja að flytja þau til landsins. Á hinn bóginn sé ekki hægt að horfa fram hjá því að um töluvert magn af kókaíni var að ræða sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var karlmaðurinn dæmdur í tíu mánaða fangelsi og konan í átta mánaða fangelsi. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá 1. desember. Dómsmál Fíkn Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Ítölsk kona og karlmaður frá Portúgal voru dæmd í átta mánaða fangelsi annars vegar og tíu mánaða fangelsi hins vegar í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á kókaíni. Voru þau handtekinn eftir komu til landsins á Keflavíkurflugvelli þann 30. nóvember síðastliðinn með flugi frá Madríd á Spáni. Konan var tekin með tæp 350 grömm af kókaíni af rúmlega 50 prósent styrkleika í níu hylkjum innvortis. Karlmaðurinn var með tæp 500 grömm í 49 hylkjum innvortis. Þau játuðu bæði brot sín en dómari mat augljóst að hvorugt þeirra hefði verið eigandi efnanna eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi að öðru leyti en að samþykkja að flytja þau til landsins. Á hinn bóginn sé ekki hægt að horfa fram hjá því að um töluvert magn af kókaíni var að ræða sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var karlmaðurinn dæmdur í tíu mánaða fangelsi og konan í átta mánaða fangelsi. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá 1. desember.
Dómsmál Fíkn Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent