Illa slasaður eftir að hafa dottið af brú í miðri keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2020 21:00 Fólk var óttaslegið eftir að Evenepoel fór fram af brúnni. Tim de Waele/Getty Images Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar. Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar.
Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira