Illa slasaður eftir að hafa dottið af brú í miðri keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2020 21:00 Fólk var óttaslegið eftir að Evenepoel fór fram af brúnni. Tim de Waele/Getty Images Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar. Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar.
Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira