Biðla til NBA um að hjálpa Delonte West eftir átakanlegt myndband fór á flug á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 10:45 Delonte West var liðsfélagi LeBron James í nokkur tímabil. Hér fær hann góð ráð frá kónginum. Getty/Kevin C. Cox Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Delonte West spilaði í NBA-deildinni í átta ár þar á meðal með liði Cleveland Cavaliers í þrjú tímabil. Hann spilaði alls 432 deildarleiki og 58 leiki í úrslitakeppni. Eitt allra besta tímabil hans var með Cleveland Cavaliers 2008-09 þegar liðið fór í undanúrslit úrslitakeppninnar og hann var mrð 13,8 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Líf hans eftir að NBA-ferlinum lauk hefur verið á hraðri niðurleið og umrætt myndband sem sýnir hann, að því virðist undir áhrifum eiturlyfja, lenda í miklum ógöngum á miðri götu í Washington D.C, eins og sjá má hér fyrir neðan. Slim doing bad NBA need to offer him some help pic.twitter.com/b7MtTj9JAt— Maybe: Damani (@damani_givens) January 21, 2020 Margir hafa freistast til að gera grín af Delonte West og hræðilegu ástandi hans enda hefur fallið verið mikið síðan að hann var ein af stjörnunum í NBA-deildinni. Það hafa aftur á móti margir NBA leikmenn og aðrar íþróttastjörnur gagnrýnt þá meðferð og kalla um leið eftir því að Delonte West fá þá aðstoð sem hann þarf greinilega á að halda. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fréttist af Delonte West í vandræðum á götunni og einhverjir hafa spurt sig hvort að hann sé heimilislaus eða að því hvernig líf hans hafi geta farið svo hratt niður á við eftir að hafa unnið sér inn alls tvo milljarða sem leikmaður í NBA-deildinni. Það á eftir að koma í ljós hvort NBA-deildin sé tilbúin að grípa inn í en það sem er pottþétt að Delonte West þarf hjálp að halda og það strax. Hann er enn bara 36 ára gamall. NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Delonte West spilaði í NBA-deildinni í átta ár þar á meðal með liði Cleveland Cavaliers í þrjú tímabil. Hann spilaði alls 432 deildarleiki og 58 leiki í úrslitakeppni. Eitt allra besta tímabil hans var með Cleveland Cavaliers 2008-09 þegar liðið fór í undanúrslit úrslitakeppninnar og hann var mrð 13,8 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Líf hans eftir að NBA-ferlinum lauk hefur verið á hraðri niðurleið og umrætt myndband sem sýnir hann, að því virðist undir áhrifum eiturlyfja, lenda í miklum ógöngum á miðri götu í Washington D.C, eins og sjá má hér fyrir neðan. Slim doing bad NBA need to offer him some help pic.twitter.com/b7MtTj9JAt— Maybe: Damani (@damani_givens) January 21, 2020 Margir hafa freistast til að gera grín af Delonte West og hræðilegu ástandi hans enda hefur fallið verið mikið síðan að hann var ein af stjörnunum í NBA-deildinni. Það hafa aftur á móti margir NBA leikmenn og aðrar íþróttastjörnur gagnrýnt þá meðferð og kalla um leið eftir því að Delonte West fá þá aðstoð sem hann þarf greinilega á að halda. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fréttist af Delonte West í vandræðum á götunni og einhverjir hafa spurt sig hvort að hann sé heimilislaus eða að því hvernig líf hans hafi geta farið svo hratt niður á við eftir að hafa unnið sér inn alls tvo milljarða sem leikmaður í NBA-deildinni. Það á eftir að koma í ljós hvort NBA-deildin sé tilbúin að grípa inn í en það sem er pottþétt að Delonte West þarf hjálp að halda og það strax. Hann er enn bara 36 ára gamall.
NBA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti