Zion mættur í NBA og kveikti í höllinni með svaka sýningu í lokaleikhlutanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 08:00 Zion Williamson skoraði sautján stig í röð í fjórða leikhlutanum og allt varð vitlaust í höllinni í New Orleans. Hér skorar hann eina af átta körfum sínum í leiknum. Getty/Chris Graythen/ Zion Williamson náði ekki að fagna sigri í langþráðum fyrsta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en sýndi hversu hann er megnugur með mögnuðum spretti í lokaleikhlutanum.Zion Williamson var með 22 stig og 7 fráköst á 18 mínútum og hitti úr 8 af 11 skotum sínum fyrir New Orleans Pelicans þegar liðið tapaði 117-121 á heimavelli á móti San Antonio Spurs. No. 1 overall draft pick @Zionwilliamson goes for 22 PTS (4-4 3PM), including 17 straight 4th quarter points, in his NBA debut for the @PelicansNBA! #NBARooks x #WontBowDownpic.twitter.com/WrcChMAWSe— NBA (@NBA) January 23, 2020 New Orleans Pelicans valdi Zion Williamson fyrstan í nýliðavalinu en eftir að hann meiddist á undirbúningstímabilinu þurfti liðið og stuðningsmennirnir að bíða í 43 leiki eftir að sjá hann spila. Þegar fjórði leikhlutinn hófst var strákurinn aðeins með fimm stig og fjögur fráköst en hafði tapað boltanum fjórum sinnum. Það stefndi því í vonbrigðabyrjun. Zion Williamson sýndi hversu hann var megnugur á svakalegum þriggja mínútna kafla þegar hann skoraði fjóra þrista og alls 17 af 22 stigum sínum í leiknum. Zion kveikti heldur betur í höllinni og New Orleans Pelicans liðið minnkaði muninn í tvö stig, 119-117. Strákurinn var hins vegar tekinn af velli eftir þennan svaka sprett og Spurs-liðið náði að landa sigrinum með hann á bekknum því Zion kom ekki meira inn á. @AntDavis23 (28 PTS) & @KingJames (21 PTS, 6 REB, 5 AST) power the @Lakers win at MSG! #LakeShowpic.twitter.com/A0E3ZRrxJX— NBA (@NBA) January 23, 2020 LeBron James skoraði 19 af 21 stigi sínu snemma leiks þegar Los Angeles Lakers vann 100-92 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Anthony Davis var stigahæstur hjá Lakers með 28 stig í öðrum leik sínum eftir að hann kom til baka eftir meiðsli. @jcollins20_ puts up 33 PTS, 16 REB to lead the @ATLHawks over LAC at home! #TrueToAtlantapic.twitter.com/Bc5OQ3AeKw— NBA (@NBA) January 23, 2020 Mjög óvænt úrslit urðu í Atlanta þegar heimamenn í Hawks, sem léku án aðalstjörnu sinnar Trae Young, unnu upp 21 stigs forskot og náðu að landa sigri á móti stórliði Los Angeles Clippers. John Collins var með 33 stig fyrir Atlanta Hawks liðið en Clippers lék án þeirra Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverly.Pascal Siakam var með 18 stig og 15 fráköst og Fred VanVleet skoraði 22 stig þegar meistararnir í Toronto Raptors unnu 107-95 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fimmti sigur Toronto í röð. Herro career-high 7 threes @raf_tyler pours in 25 PTS and a @MiamiHEAT rookie record 7 triples as MIA moves to 8-0 in OT this season! #NBARooks#HEATTwitterpic.twitter.com/3h4oXUDX10— NBA (@NBA) January 23, 2020 Dennis Schroder tallies 31 PTS, 9 AST off the bench in the @okcthunder's 4th consecutive win! #ThunderUppic.twitter.com/YTBDfdfoeG— NBA (@NBA) January 23, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Detroit Pistons-Sacramento Kings 127-106 Orlando Magic-Oklahoma City Thunder 114-120 Toronto Raptors-Philadelphia 76ers 107-95 Atlanta Hawks-Los Angeles Clippers 102-95 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 119-95 Miami Heat-Washington Wizards 134-129 New York Knicks-Los Angeles Lakers 92-100 Chicago Bulls-Minnesota Timberwolves 117-110 Houston Rockets-Denver Nuggets 121-105 Phoenix Suns-Indiana Pacers 87-112 New Orleans Pelicans-San Antonio Spurs 117-121 Golden State Warriors-Utah Jazz 96-129 NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira
Zion Williamson náði ekki að fagna sigri í langþráðum fyrsta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en sýndi hversu hann er megnugur með mögnuðum spretti í lokaleikhlutanum.Zion Williamson var með 22 stig og 7 fráköst á 18 mínútum og hitti úr 8 af 11 skotum sínum fyrir New Orleans Pelicans þegar liðið tapaði 117-121 á heimavelli á móti San Antonio Spurs. No. 1 overall draft pick @Zionwilliamson goes for 22 PTS (4-4 3PM), including 17 straight 4th quarter points, in his NBA debut for the @PelicansNBA! #NBARooks x #WontBowDownpic.twitter.com/WrcChMAWSe— NBA (@NBA) January 23, 2020 New Orleans Pelicans valdi Zion Williamson fyrstan í nýliðavalinu en eftir að hann meiddist á undirbúningstímabilinu þurfti liðið og stuðningsmennirnir að bíða í 43 leiki eftir að sjá hann spila. Þegar fjórði leikhlutinn hófst var strákurinn aðeins með fimm stig og fjögur fráköst en hafði tapað boltanum fjórum sinnum. Það stefndi því í vonbrigðabyrjun. Zion Williamson sýndi hversu hann var megnugur á svakalegum þriggja mínútna kafla þegar hann skoraði fjóra þrista og alls 17 af 22 stigum sínum í leiknum. Zion kveikti heldur betur í höllinni og New Orleans Pelicans liðið minnkaði muninn í tvö stig, 119-117. Strákurinn var hins vegar tekinn af velli eftir þennan svaka sprett og Spurs-liðið náði að landa sigrinum með hann á bekknum því Zion kom ekki meira inn á. @AntDavis23 (28 PTS) & @KingJames (21 PTS, 6 REB, 5 AST) power the @Lakers win at MSG! #LakeShowpic.twitter.com/A0E3ZRrxJX— NBA (@NBA) January 23, 2020 LeBron James skoraði 19 af 21 stigi sínu snemma leiks þegar Los Angeles Lakers vann 100-92 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Anthony Davis var stigahæstur hjá Lakers með 28 stig í öðrum leik sínum eftir að hann kom til baka eftir meiðsli. @jcollins20_ puts up 33 PTS, 16 REB to lead the @ATLHawks over LAC at home! #TrueToAtlantapic.twitter.com/Bc5OQ3AeKw— NBA (@NBA) January 23, 2020 Mjög óvænt úrslit urðu í Atlanta þegar heimamenn í Hawks, sem léku án aðalstjörnu sinnar Trae Young, unnu upp 21 stigs forskot og náðu að landa sigri á móti stórliði Los Angeles Clippers. John Collins var með 33 stig fyrir Atlanta Hawks liðið en Clippers lék án þeirra Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverly.Pascal Siakam var með 18 stig og 15 fráköst og Fred VanVleet skoraði 22 stig þegar meistararnir í Toronto Raptors unnu 107-95 sigur á Philadelphia 76ers. Þetta var fimmti sigur Toronto í röð. Herro career-high 7 threes @raf_tyler pours in 25 PTS and a @MiamiHEAT rookie record 7 triples as MIA moves to 8-0 in OT this season! #NBARooks#HEATTwitterpic.twitter.com/3h4oXUDX10— NBA (@NBA) January 23, 2020 Dennis Schroder tallies 31 PTS, 9 AST off the bench in the @okcthunder's 4th consecutive win! #ThunderUppic.twitter.com/YTBDfdfoeG— NBA (@NBA) January 23, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Detroit Pistons-Sacramento Kings 127-106 Orlando Magic-Oklahoma City Thunder 114-120 Toronto Raptors-Philadelphia 76ers 107-95 Atlanta Hawks-Los Angeles Clippers 102-95 Boston Celtics-Memphis Grizzlies 119-95 Miami Heat-Washington Wizards 134-129 New York Knicks-Los Angeles Lakers 92-100 Chicago Bulls-Minnesota Timberwolves 117-110 Houston Rockets-Denver Nuggets 121-105 Phoenix Suns-Indiana Pacers 87-112 New Orleans Pelicans-San Antonio Spurs 117-121 Golden State Warriors-Utah Jazz 96-129
NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira