Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2020 06:00 Topplið Stjörnunnar heimsækir Keflavík í Dominos deild karla í kvöld. Vísir/Bára Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Við byrjum daginn snemma með Omega Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Klukkan 16:30 hefst svo Gainbridge LPGA at Boca Rio. Klukkan 20:00 er svo PGA Tour 2020 á dagskrá. Öll mótin eru sýnd á Stöð 2 Golf. ÍR fær Þór Akureyri í heimsókn í Dominos deild karla klukkan 18:20. Heimamenn eru í 7. sæti með sjö sigra og sjö töp það sem af er leiktíð. Þór Akureyri er nýkomið upp úr fallsæti en liðið er með samt með jafnmörg stig og Valur en á þó leik til góða. Það er því til mikils að vinna fyrir Akureyringa á meðan ÍR-ingar vilja eflaust sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Klukkan 20:10 hefst svo toppslagur Keflavíkur og Stjörnunnar. Gestirnir úr Garðabænum sitja á toppi deildarinnar en heimamenn eru aðeins tveimur stigum á eftir og geta þar með jafnað Stjörnuna á toppi deildarinnar takist þeim að næla í tvö stig í kvöld. Því má reikna með hörkuleik í Sláturhúsinu í Keflavík. Eftir að að toppslagnum lýkur er Dominos Körfuboltakvöld í beinni útsendingu en farið verður yfir síðustu umferðir karla- og kvennamegin í þættinum. Klukkan 19:40 hefst leikur Brescia og AC Milan. Birkir Bjarnason er tiltölulega nýgenginn í raðir Brescia en reikna má með að hann byrji sinn fyrsta leik í bláu treyjunni í dag. Mótherjinn er ekki af lakari endanum en AC Milan hefur gengið ágætlega síðan Zlatan Ibrahimovic gekk aftur í raðir félagsins fyrr á þessu ári. Brescia er sem stendur í fallsæti með aðeins 15 stig þegar 20 umferðum er lokið en sigur í kvöld myndi lyfta þeim upp fyrir Lecce í töflunni, allavega um stundarsakir. AC Milan er hins vegar í harðri baráttu um Evrópusæti en félagið er með 28 stig í 7. sæti. Cagliari er í 6. sætinu með 30 stig. Þá sýnum við einn leik í FA bikarnum á Englandi en B-deildarliðin Queens Park Rangers og Sheffield Wednesday eigast við klukkan 20:00 í kvöld.Beinar útsendingar dagsins:07:30 Omega Dubai Desert Classic, Stöð 2 Golf 16:30 Gainbridge LPGA at Boca Rio, Stöð 2 Golf 18:20 ÍR - Þór Akureyri, Stöð 2 Sport 19:40 Brescia - AC Milan, Stöð 2 Sport 3 19:55 QPR - Sheffield Wednesday, Stöð 2 Sport 2 20:00 PGA Tour 2020, Stöð 2 Golf 20:10 Keflavík - Stjarnan, Stöð 2 Sport 22:10 Dominos Körfuboltakvöld karla, Stöð 2 Sport 23:40 Umræða um 17. umferð kvenna, Stöð 2 Sport Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Zlatan byrjaði og þakkaði traustið með marki Zlatan Ibrahimovic var í byrjunarliði AC Milan og skoraði er liðið vann 2-0 sigur á Cagliari á útivelli. 11. janúar 2020 15:44 Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. 17. janúar 2020 13:15 Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. 19. janúar 2020 16:16 Zlatan kominn aftur til AC Milan Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir samning hjá AC Milan og mun spila fyrir félagið út tímabilið. 27. desember 2019 18:04 Brescia staðfestir komu Birkis Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun. 18. janúar 2020 12:22 Birkir verður samherji Balotelli Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning við Brescia á morgun. 16. janúar 2020 19:18 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Við byrjum daginn snemma með Omega Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Klukkan 16:30 hefst svo Gainbridge LPGA at Boca Rio. Klukkan 20:00 er svo PGA Tour 2020 á dagskrá. Öll mótin eru sýnd á Stöð 2 Golf. ÍR fær Þór Akureyri í heimsókn í Dominos deild karla klukkan 18:20. Heimamenn eru í 7. sæti með sjö sigra og sjö töp það sem af er leiktíð. Þór Akureyri er nýkomið upp úr fallsæti en liðið er með samt með jafnmörg stig og Valur en á þó leik til góða. Það er því til mikils að vinna fyrir Akureyringa á meðan ÍR-ingar vilja eflaust sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Klukkan 20:10 hefst svo toppslagur Keflavíkur og Stjörnunnar. Gestirnir úr Garðabænum sitja á toppi deildarinnar en heimamenn eru aðeins tveimur stigum á eftir og geta þar með jafnað Stjörnuna á toppi deildarinnar takist þeim að næla í tvö stig í kvöld. Því má reikna með hörkuleik í Sláturhúsinu í Keflavík. Eftir að að toppslagnum lýkur er Dominos Körfuboltakvöld í beinni útsendingu en farið verður yfir síðustu umferðir karla- og kvennamegin í þættinum. Klukkan 19:40 hefst leikur Brescia og AC Milan. Birkir Bjarnason er tiltölulega nýgenginn í raðir Brescia en reikna má með að hann byrji sinn fyrsta leik í bláu treyjunni í dag. Mótherjinn er ekki af lakari endanum en AC Milan hefur gengið ágætlega síðan Zlatan Ibrahimovic gekk aftur í raðir félagsins fyrr á þessu ári. Brescia er sem stendur í fallsæti með aðeins 15 stig þegar 20 umferðum er lokið en sigur í kvöld myndi lyfta þeim upp fyrir Lecce í töflunni, allavega um stundarsakir. AC Milan er hins vegar í harðri baráttu um Evrópusæti en félagið er með 28 stig í 7. sæti. Cagliari er í 6. sætinu með 30 stig. Þá sýnum við einn leik í FA bikarnum á Englandi en B-deildarliðin Queens Park Rangers og Sheffield Wednesday eigast við klukkan 20:00 í kvöld.Beinar útsendingar dagsins:07:30 Omega Dubai Desert Classic, Stöð 2 Golf 16:30 Gainbridge LPGA at Boca Rio, Stöð 2 Golf 18:20 ÍR - Þór Akureyri, Stöð 2 Sport 19:40 Brescia - AC Milan, Stöð 2 Sport 3 19:55 QPR - Sheffield Wednesday, Stöð 2 Sport 2 20:00 PGA Tour 2020, Stöð 2 Golf 20:10 Keflavík - Stjarnan, Stöð 2 Sport 22:10 Dominos Körfuboltakvöld karla, Stöð 2 Sport 23:40 Umræða um 17. umferð kvenna, Stöð 2 Sport
Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Zlatan byrjaði og þakkaði traustið með marki Zlatan Ibrahimovic var í byrjunarliði AC Milan og skoraði er liðið vann 2-0 sigur á Cagliari á útivelli. 11. janúar 2020 15:44 Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. 17. janúar 2020 13:15 Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. 19. janúar 2020 16:16 Zlatan kominn aftur til AC Milan Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir samning hjá AC Milan og mun spila fyrir félagið út tímabilið. 27. desember 2019 18:04 Brescia staðfestir komu Birkis Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun. 18. janúar 2020 12:22 Birkir verður samherji Balotelli Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning við Brescia á morgun. 16. janúar 2020 19:18 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Zlatan byrjaði og þakkaði traustið með marki Zlatan Ibrahimovic var í byrjunarliði AC Milan og skoraði er liðið vann 2-0 sigur á Cagliari á útivelli. 11. janúar 2020 15:44
Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. 17. janúar 2020 13:15
Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. 19. janúar 2020 16:16
Zlatan kominn aftur til AC Milan Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir samning hjá AC Milan og mun spila fyrir félagið út tímabilið. 27. desember 2019 18:04
Brescia staðfestir komu Birkis Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun. 18. janúar 2020 12:22
Birkir verður samherji Balotelli Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning við Brescia á morgun. 16. janúar 2020 19:18