Finnur og lærisveinar hans máttu þola stórt tap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2020 19:45 Finnur Freyr hefur starfað fyrir íslenska landsliðið undanfarin ár. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans í Horsens í danska körfuboltanum máttu þola stórt tap gegn Bakken Bears í kvöld. Lokatölur 103-70. Finnur Freyr tók við danska úrvalsdeildarliðinu síðasta sumar og hefur náð ágætis árangri. Til að mynda er liðið komið í úrslit danska bikarsins. Hann gerði KR að fimmföldum Íslandsmeisturum áður en hann tók sér smá frí frá meistaraflokksþjálfun og þjálfaði á meðan yngri flokka Vals. Síðasta sumar bauðst honum svo að taka við Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Í kvöld mættu þeir hins vegar ofjörlum sínum en Bakken Bears tróna á toppi deildarinnar á meðan Horsens er í 2. sæti. Leikurinn náði aldrei neinu flugi en arfaslakur fyrri halfleikur Horsens gerði í raun út um möguleika þeirra að fá eitthvað út úr leiknum. Skoruðu þeir aðeins 28 stig í öllum fyrri hálfleiknum, staðan þá 56-28. Sóknarleikur Horsens skánaði aðeins í síðari hálfleik en varnarleikurinn var ekki upp á marga fiska. Á endanum tapaðist leikurinn með 33 stiggja mun, lokatölur 103-70. Körfubolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans í Horsens í danska körfuboltanum máttu þola stórt tap gegn Bakken Bears í kvöld. Lokatölur 103-70. Finnur Freyr tók við danska úrvalsdeildarliðinu síðasta sumar og hefur náð ágætis árangri. Til að mynda er liðið komið í úrslit danska bikarsins. Hann gerði KR að fimmföldum Íslandsmeisturum áður en hann tók sér smá frí frá meistaraflokksþjálfun og þjálfaði á meðan yngri flokka Vals. Síðasta sumar bauðst honum svo að taka við Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Í kvöld mættu þeir hins vegar ofjörlum sínum en Bakken Bears tróna á toppi deildarinnar á meðan Horsens er í 2. sæti. Leikurinn náði aldrei neinu flugi en arfaslakur fyrri halfleikur Horsens gerði í raun út um möguleika þeirra að fá eitthvað út úr leiknum. Skoruðu þeir aðeins 28 stig í öllum fyrri hálfleiknum, staðan þá 56-28. Sóknarleikur Horsens skánaði aðeins í síðari hálfleik en varnarleikurinn var ekki upp á marga fiska. Á endanum tapaðist leikurinn með 33 stiggja mun, lokatölur 103-70.
Körfubolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira