Lægð annan hvern dag á árinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. janúar 2020 12:30 Það hefur ekkert viðrað neitt sérstaklega vel á landinu undanfarið. vísir/vilhelm Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar. Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar.
Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24
Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54