Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 08:00 Jürgen Klopp í leiknum á móti Shrewsbury Town í gær. Þrátt fyrir jafntefli þá gæti þetta orðið síðasti bikarleikur Klopp á þessu tímabili. Getty/James Baylis Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. Jürgen Klopp var fljótur að láta fjölmiðla vita um ákvörðun sína. Eftir leikinn gaf þýski stjórinn það út að enginn úr aðalliði Liverpoool muni spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Town. Jurgen Klopp says that no senior players will be involved in the FA Cup fourth round replay and he won’t manage the team. Neil Critchley will be in charge #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 26, 2020 Klopp gerði níu breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Shrewsbury Town í gær en þar voru samt öflugir leikmenn inn á milli og er þrjár stjörnur komu inn á sem varamenn. Það verður ekkert veikara lið í seinni leiknum heldur algjört varalið eins og í deildabikarleiknum fræga á móti Aston Villa fyrr í vetur þegar Liverpool var að keppa í heimsmeistarakeppni félagsliða á sama tíma. „Ég sagði við strákana fyrir tveimur vikur að við munum fara í vetrarfrí sem þýðir það að við verðum ekki þarna. Það er ekki hægt að líta svo á að okkur sé alveg sama um þetta. Ég veit líka að þetta er ekki vinsæl ákvörðun en svona sé ég þetta,“ sagði Jürgen Klopp. Hann sjálfur mun heldur ekki vera á staðnum. "I can't believe Jurgen Klopp won't take charge of the team and the youth team will be playing. I'm really disappointed." Jurgen Klopp and Liverpool's first team won't feature in their replay with Shrewsbury. Thoughts? Watch #FACup highlightshttps://t.co/my4ePMPVrXpic.twitter.com/m76KP9SXhD— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020 Liverpool er eitt af fjórum úrvalsdeildarliðum sem þurfa að spila aftur eftir jafntefli um helgina en hin eru Newcastle, Tottenham og Southampton. Vetrarfrí Liverpool er frá 2. til 16. febrúar en endurtekni leikurinn við Shrewsbury Town á að fara fram 4. eða 5. febrúar. Þetta er í fyrsta sinn þar sem verður vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni en enska bikarkeppnin ákvað samt að setja endurtekna leiki á í því. Það var Jürgen Klopp mjög ósáttur með frá byrjun og hefur nú sýnt það í verki. FT: Shrewsbury 2 #LFC 2. The nightmare result for Klopp. A replay at Anfield. The Reds only have themselves to blame after a wretched second-half display. Cummings’ double leading the hosts’ fightback. Youngsters can hold their heads high after that, senior players not so much. pic.twitter.com/rap4Prk78e— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 26, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. Jürgen Klopp var fljótur að láta fjölmiðla vita um ákvörðun sína. Eftir leikinn gaf þýski stjórinn það út að enginn úr aðalliði Liverpoool muni spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Town. Jurgen Klopp says that no senior players will be involved in the FA Cup fourth round replay and he won’t manage the team. Neil Critchley will be in charge #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 26, 2020 Klopp gerði níu breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Shrewsbury Town í gær en þar voru samt öflugir leikmenn inn á milli og er þrjár stjörnur komu inn á sem varamenn. Það verður ekkert veikara lið í seinni leiknum heldur algjört varalið eins og í deildabikarleiknum fræga á móti Aston Villa fyrr í vetur þegar Liverpool var að keppa í heimsmeistarakeppni félagsliða á sama tíma. „Ég sagði við strákana fyrir tveimur vikur að við munum fara í vetrarfrí sem þýðir það að við verðum ekki þarna. Það er ekki hægt að líta svo á að okkur sé alveg sama um þetta. Ég veit líka að þetta er ekki vinsæl ákvörðun en svona sé ég þetta,“ sagði Jürgen Klopp. Hann sjálfur mun heldur ekki vera á staðnum. "I can't believe Jurgen Klopp won't take charge of the team and the youth team will be playing. I'm really disappointed." Jurgen Klopp and Liverpool's first team won't feature in their replay with Shrewsbury. Thoughts? Watch #FACup highlightshttps://t.co/my4ePMPVrXpic.twitter.com/m76KP9SXhD— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020 Liverpool er eitt af fjórum úrvalsdeildarliðum sem þurfa að spila aftur eftir jafntefli um helgina en hin eru Newcastle, Tottenham og Southampton. Vetrarfrí Liverpool er frá 2. til 16. febrúar en endurtekni leikurinn við Shrewsbury Town á að fara fram 4. eða 5. febrúar. Þetta er í fyrsta sinn þar sem verður vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni en enska bikarkeppnin ákvað samt að setja endurtekna leiki á í því. Það var Jürgen Klopp mjög ósáttur með frá byrjun og hefur nú sýnt það í verki. FT: Shrewsbury 2 #LFC 2. The nightmare result for Klopp. A replay at Anfield. The Reds only have themselves to blame after a wretched second-half display. Cummings’ double leading the hosts’ fightback. Youngsters can hold their heads high after that, senior players not so much. pic.twitter.com/rap4Prk78e— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 26, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira