Fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst í undanúrslit á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 08:30 Ashleigh Barty fagnar sigri í átta manna úrslitunum. Getty/TPN Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020 Ástralía Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020
Ástralía Tennis Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira