Leicester ekki komist í úrslit deildabikarsins síðan Arnar lék með liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2020 13:30 Arnar lék alls 39 leiki fyrir Leicester og skoraði fjögur mörk. vísir/getty Leicester City sækir Aston Villa heim í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Fyrri leikurinn í Leicester fór 1-1. Villa komst síðast í úrslitaleik deildabikarsins 2010 þegar liðið tapaði fyrir Manchester United, 2-1. Leicester hefur aftur á móti ekki komist í úrslitaleik deildabikarsins síðan 2000, eða í 20 ár. Arnar Gunnlaugsson, núverandi þjálfari Víkings R., lék þá með Leicester. Í úrslitaleiknum sigraði Leicester B-deildarlið Tranmere Rovers, 2-1, með tveimur mörkum fyrirliðans Matts Elliott. Leicester var síðasta liðið sem vann deildabikarinn á gamla Wembley. Matt Elliott, hetja Leicester í úrslitaleik deildabikarsins fyrir 20 árum, lyftir bikarnum.vísir/getty Arnar var ekki í leikmannahópi Leicester í úrslitaleiknum en lék tvo leiki í deildabikarnum tímabilið 1999-2000. Leicester vann báða þessa leiki, gegn Leeds United og Fulham, í vítaspyrnukeppni og í báðum tilfellum skoraði Arnar úr fyrstu spyrnu Leicester. Skömmu eftir úrslitaleik deildabikarsins var Arnar lánaður til Stoke City sem var þá í eigu Íslendinga. Arnar vann Framrúðubikarinn með liðinu vorið 2000. Arnar var í byrjunarliði Stoke í 1-2 sigri á Bristol City. Guðjón Þórðarson var þjálfari Stoke og tveir aðrir Íslendingar, Bjarni Guðjónsson og Brynjar Björn Gunnarsson, voru í byrjunarliði Stoke í leiknum. Leicester komst þrisvar sinnum í úrslit deildabikarsins undir stjórn Martins O'Neill í kringum aldamótin og vann titilinn í tvígang. Leicester hefur alls þrisvar sinnum unnið deildabikarinn (1964, 1997, 2000). Leikur Aston Villa og Leicester hefst klukkan 19:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Arnar í baráttu við Frank Lampard, þá leikmann West Ham United.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Leicester City sækir Aston Villa heim í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Fyrri leikurinn í Leicester fór 1-1. Villa komst síðast í úrslitaleik deildabikarsins 2010 þegar liðið tapaði fyrir Manchester United, 2-1. Leicester hefur aftur á móti ekki komist í úrslitaleik deildabikarsins síðan 2000, eða í 20 ár. Arnar Gunnlaugsson, núverandi þjálfari Víkings R., lék þá með Leicester. Í úrslitaleiknum sigraði Leicester B-deildarlið Tranmere Rovers, 2-1, með tveimur mörkum fyrirliðans Matts Elliott. Leicester var síðasta liðið sem vann deildabikarinn á gamla Wembley. Matt Elliott, hetja Leicester í úrslitaleik deildabikarsins fyrir 20 árum, lyftir bikarnum.vísir/getty Arnar var ekki í leikmannahópi Leicester í úrslitaleiknum en lék tvo leiki í deildabikarnum tímabilið 1999-2000. Leicester vann báða þessa leiki, gegn Leeds United og Fulham, í vítaspyrnukeppni og í báðum tilfellum skoraði Arnar úr fyrstu spyrnu Leicester. Skömmu eftir úrslitaleik deildabikarsins var Arnar lánaður til Stoke City sem var þá í eigu Íslendinga. Arnar vann Framrúðubikarinn með liðinu vorið 2000. Arnar var í byrjunarliði Stoke í 1-2 sigri á Bristol City. Guðjón Þórðarson var þjálfari Stoke og tveir aðrir Íslendingar, Bjarni Guðjónsson og Brynjar Björn Gunnarsson, voru í byrjunarliði Stoke í leiknum. Leicester komst þrisvar sinnum í úrslit deildabikarsins undir stjórn Martins O'Neill í kringum aldamótin og vann titilinn í tvígang. Leicester hefur alls þrisvar sinnum unnið deildabikarinn (1964, 1997, 2000). Leikur Aston Villa og Leicester hefst klukkan 19:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Arnar í baráttu við Frank Lampard, þá leikmann West Ham United.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira