Réðust á hús Ed Woodward Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:00 Ed Woodward með Sir Alex Ferguson á leik hjá Manchester United. Getty/Xavier Laine Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020 Bretland England Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020
Bretland England Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira