Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 09:15 Patrick Mahomes fagnar ótrúlegum endurkomusigri Kansas City Chiefs í gær. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020 NFL Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020
NFL Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira