Mikil stemning á Paddys | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 14:45 Það er mikil gleði hjá öllum á Paddys. vísir/andri marinó Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Rúmlega 1.000 Íslendingar mættu á leikinn gegn Dönum um síðustu helgi en það er metfjöldi Íslendinga á útileik hjá landsliðinu. HSÍ hefur selt um 700 miða á leikinn í kvöld og hinir frábæru íslensku stuðningsmenn munu örugglega láta vel í sér heyra með Sérsveitina í broddi fylkingar. Okkar fólk hitar sem fyrr upp á barnum Paddys í miðborg Malmö og Vísir kíkti á stemninguna þar áðan. Myndirnar má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17.15 og verður í beinni textalýsingu á Malmö. vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00 Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00 Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30 Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Rúmlega 1.000 Íslendingar mættu á leikinn gegn Dönum um síðustu helgi en það er metfjöldi Íslendinga á útileik hjá landsliðinu. HSÍ hefur selt um 700 miða á leikinn í kvöld og hinir frábæru íslensku stuðningsmenn munu örugglega láta vel í sér heyra með Sérsveitina í broddi fylkingar. Okkar fólk hitar sem fyrr upp á barnum Paddys í miðborg Malmö og Vísir kíkti á stemninguna þar áðan. Myndirnar má sjá hér að neðan. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17.15 og verður í beinni textalýsingu á Malmö. vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó vísir/andri marinó
EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00 Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00 Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30 Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30 Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Guðmundur um Rússana: Mjög krefjandi andstæðingur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun venju samkvæmt undirbúa lið sitt af kostgæfni fyrir leikinn gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 09:00
Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. 13. janúar 2020 11:00
Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. 13. janúar 2020 12:30
Eftirminnilegustu leikirnir við Rússa á stórmótum: Kjálkabrotinn Petersson, tóninn gefinn í Peking og Vínarvals Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Rússlands á stórmótum í handbolta. 13. janúar 2020 08:30
Aron: Leyfist engum að vera hátt uppi Rússneski björninn bíður íslenska landsliðsins í kvöld og Aron Pálmarsson veit að það verður snúið verkefni. 13. janúar 2020 08:00