Gerrard vill ekki banna börnum alfarið að skalla boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 15:00 Gerrard skallar boltann í leik með LA Galaxy. vísir/getty Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02