Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2020 19:15 Mikið vatn er í Hvítá og má meðal annars sjá það í kringum sumrabústaði á staðnum eins og þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við. Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við.
Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Sjá meira