Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. janúar 2020 20:04 Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira
Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar.
Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira