„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:09 Fagnar sigrinum. vísir/getty Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota. Skotíþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota.
Skotíþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira