Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Eiður Þór Árnason skrifar 4. janúar 2020 14:51 Víða hefur verið hvasst í dag. Vísir/Frikki Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. Magnús Þórðarson, sem býr í húsinu, var nýbúinn að láta byggingarverktakann vita af áhyggjum sínum þegar kraninn lenti á húsinu. Engin slys urðu á fólki en húsið og bíll fjölskyldunnar hefur orðið fyrir töluverðum skemmdum. Mbl.is greindi fyrst frá. „Ég var hérna í bílnum undir krananum þegar þetta gerðist og horfði á hann fara yfir.“ Magnús segir að mikil læti hafi heyrst þegar kraninn féll og að krakkarnir hans þrír sem voru staddir heima ásamt móður sinni hafi verið mjög óttaslegnir. „Ég sá að það var hreyfing á honum, þannig að ég hringdi í verktakann og um leið og ég skellti á þá fór hann niður.“ Hann telur að um mikið tjón sé um að ræða fyrir fjölskylduna þar sem þak hússins sé að öllum líkindum ónýtt. Bíllinn sem var rétt hjá skaddaðist sömuleiðis en Magnús segir að afturrúða hans hafi skemmst þegar vír úr krananum slengdist í hann. Mikið óveður hefur gengið yfir mest allt land í dag og var víða hvasst á höfuðborgarsvæðinu þegar atvikið átti sér stað. Garðabær Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. Magnús Þórðarson, sem býr í húsinu, var nýbúinn að láta byggingarverktakann vita af áhyggjum sínum þegar kraninn lenti á húsinu. Engin slys urðu á fólki en húsið og bíll fjölskyldunnar hefur orðið fyrir töluverðum skemmdum. Mbl.is greindi fyrst frá. „Ég var hérna í bílnum undir krananum þegar þetta gerðist og horfði á hann fara yfir.“ Magnús segir að mikil læti hafi heyrst þegar kraninn féll og að krakkarnir hans þrír sem voru staddir heima ásamt móður sinni hafi verið mjög óttaslegnir. „Ég sá að það var hreyfing á honum, þannig að ég hringdi í verktakann og um leið og ég skellti á þá fór hann niður.“ Hann telur að um mikið tjón sé um að ræða fyrir fjölskylduna þar sem þak hússins sé að öllum líkindum ónýtt. Bíllinn sem var rétt hjá skaddaðist sömuleiðis en Magnús segir að afturrúða hans hafi skemmst þegar vír úr krananum slengdist í hann. Mikið óveður hefur gengið yfir mest allt land í dag og var víða hvasst á höfuðborgarsvæðinu þegar atvikið átti sér stað.
Garðabær Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira