Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2020 14:30 Rudolph fagnar sigrinum í gær. vísir/getty Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan. NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Sjá meira
Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan.
NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Sjá meira