Francisca komin að bryggju í Hafnarfirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2020 08:50 Frá aðgerðum björgunarsveita og hafnarstarfsmanna í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Francisca sést í baksýn. Vísir/vilhelm Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar og björgunarsveitarmenn hafa komið flutningaskipinu Franciscu upp að bryggju í Hafnarfirði. Skipið, sem er frá Hollandi, hundrað metra langt og fjögur þúsund tonn, losnaði frá höfn í morgunsárið. Aftakaveður er á svæðinu. Magnús Þórisson starfsmaður Hafnarfjarðarhafnar segir í samtali við Vísi að skipið hafi rekið upp í grjótagarðinn en búið sé að ná því frá honum. Viðbragðsaðilar vinna að því að binda skipið. „Það er ókyrrð við bryggjuna og það verður sjálfsagt erfitt,“ segir Magnús. Aftakaveður var í höfninni í morgun.Vísir/vilhelm Hann telur um ellefu skipverja um borð í Franciscu. Áhafnir á dáttarbátnum Magna og bátnum Hamri, sem er á vegum hafnarinnar, aðstoða við að koma skipinu upp að bryggju. Skipstjóri Franciscu hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan 5:30 og sagði skipið vera að reka upp í olíugarðinn. Varðskipið Týr var þegar í stað kallað út, sem og dráttarbátarnir frá Hafnarfirði og Reykjavík.Hér að neðan má sjá myndir af stöðu Franciscu í höfninni. Fyrra skjáskotið er tekið af vef Marine Traffic snemma á níunda tímanum en hið síðara, þar sem sjá má skipið komið upp að bryggjunni, er tekið skömmu fyrir klukkan níu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skjaskot/marine traffic Áhafnir á bátunum Magna og Hamri aðstoðuðu björgunarsveitir og hafnarstarfsmenn í morgun.Vísir/vilhelm Hafnarfjörður Tengdar fréttir Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar og björgunarsveitarmenn hafa komið flutningaskipinu Franciscu upp að bryggju í Hafnarfirði. Skipið, sem er frá Hollandi, hundrað metra langt og fjögur þúsund tonn, losnaði frá höfn í morgunsárið. Aftakaveður er á svæðinu. Magnús Þórisson starfsmaður Hafnarfjarðarhafnar segir í samtali við Vísi að skipið hafi rekið upp í grjótagarðinn en búið sé að ná því frá honum. Viðbragðsaðilar vinna að því að binda skipið. „Það er ókyrrð við bryggjuna og það verður sjálfsagt erfitt,“ segir Magnús. Aftakaveður var í höfninni í morgun.Vísir/vilhelm Hann telur um ellefu skipverja um borð í Franciscu. Áhafnir á dáttarbátnum Magna og bátnum Hamri, sem er á vegum hafnarinnar, aðstoða við að koma skipinu upp að bryggju. Skipstjóri Franciscu hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan 5:30 og sagði skipið vera að reka upp í olíugarðinn. Varðskipið Týr var þegar í stað kallað út, sem og dráttarbátarnir frá Hafnarfirði og Reykjavík.Hér að neðan má sjá myndir af stöðu Franciscu í höfninni. Fyrra skjáskotið er tekið af vef Marine Traffic snemma á níunda tímanum en hið síðara, þar sem sjá má skipið komið upp að bryggjunni, er tekið skömmu fyrir klukkan níu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skjaskot/marine traffic Áhafnir á bátunum Magna og Hamri aðstoðuðu björgunarsveitir og hafnarstarfsmenn í morgun.Vísir/vilhelm
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8. janúar 2020 06:26