Salah skrópaði en sendi Sadio Mané kveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 12:30 Sadio Mané fékk að setjast í kóngastólinn í gær. Mynd/Twitter/@CAF_Online Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Mohamed Salah kom einnig til greina í ár en í stað þess að vinna þriðja árið í röð varð hann nú að sætta sig við annað sætið. Sadio Mané fékk 477 stig eða 152 stigum meira en Mohamed Salah. Riyad Mahrez hjá Manchester City varð síðan þriðji. Sadio Mané flaug til Egyptalands til að vera viðstaddur verðlaunahátíðina en ekki Mohamed Salah sem valdi það frekar að æfa með Liverpool fyrir komandi leik á móti Tottenham. Mané mætti til Kaíró og fékk þar höfðinglegar móttökur því hann bar látinn setjast með verðlaunin sín í kóngastól. Ástæðan fyrir að Mohamed Salah mætti ekki eru sögð vera óánægja hans með egypska knattspyrnusambandið. Salah gerði kaldhæðnislegt grín að verðlaunum sambandsins í gær eftir að það var útnefnd besta knattspyrnusamband Afríku. Mohamed Salah sendi Sadio Mané aftur á móti kveðju og óskaði honum til hamingju með útnefninguna eins og sjá má hér fyrir neðan. Instagram/@mosalah Sadio Mané átti frábært ár með bæði Liverpool og landsliði Senegal. Hann vann Meistaradeildina og Evrópukeppni félagliða með Liverpool auk þess að verða í öðru sæti í ensku deildinni. Hann varð síðan í öðru sæti með landsliði Senegal í Afríkukeppni landsliða. Sadio Mané is crowned African Player of the Year for the first time in his career: 63 games 35 goals 11 assists 3 trophies 2019 was an incredible year. pic.twitter.com/UqD0kfr7Am— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 — “Am. No. King.”#SadioMane during his private post #CAFAwards2019 photoshoot. Top of the continent. Humble as ever. pic.twitter.com/ONMOzv7nj1— #CAFAwards2019 (@CAF_Online) January 7, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Sjá meira
Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Mohamed Salah kom einnig til greina í ár en í stað þess að vinna þriðja árið í röð varð hann nú að sætta sig við annað sætið. Sadio Mané fékk 477 stig eða 152 stigum meira en Mohamed Salah. Riyad Mahrez hjá Manchester City varð síðan þriðji. Sadio Mané flaug til Egyptalands til að vera viðstaddur verðlaunahátíðina en ekki Mohamed Salah sem valdi það frekar að æfa með Liverpool fyrir komandi leik á móti Tottenham. Mané mætti til Kaíró og fékk þar höfðinglegar móttökur því hann bar látinn setjast með verðlaunin sín í kóngastól. Ástæðan fyrir að Mohamed Salah mætti ekki eru sögð vera óánægja hans með egypska knattspyrnusambandið. Salah gerði kaldhæðnislegt grín að verðlaunum sambandsins í gær eftir að það var útnefnd besta knattspyrnusamband Afríku. Mohamed Salah sendi Sadio Mané aftur á móti kveðju og óskaði honum til hamingju með útnefninguna eins og sjá má hér fyrir neðan. Instagram/@mosalah Sadio Mané átti frábært ár með bæði Liverpool og landsliði Senegal. Hann vann Meistaradeildina og Evrópukeppni félagliða með Liverpool auk þess að verða í öðru sæti í ensku deildinni. Hann varð síðan í öðru sæti með landsliði Senegal í Afríkukeppni landsliða. Sadio Mané is crowned African Player of the Year for the first time in his career: 63 games 35 goals 11 assists 3 trophies 2019 was an incredible year. pic.twitter.com/UqD0kfr7Am— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 — “Am. No. King.”#SadioMane during his private post #CAFAwards2019 photoshoot. Top of the continent. Humble as ever. pic.twitter.com/ONMOzv7nj1— #CAFAwards2019 (@CAF_Online) January 7, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Sjá meira