Bjó eitt sinn í bílnum með pabba sínum en keypti núna hús fyrir hann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 23:00 Josh Jacobs er drengur góður. vísir/getty Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb. NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Jacobs var valinn númer 24 í nýliðavalinu í fyrra af Oakland Raiders og spilaði frábærlega. Margir spá því að hann verði valinn nýliði ársins í deildinni. Að komast á samning í NFL-deildinni þýðir meiri peningar og peningar hafa alltaf verið af skornum skammti hjá Jacobs og fjölskyldu. Jacobs ólst upp með föður sínum og fjórum systkinum. Þau voru oft heimilislaus og þurftu stundum að búa öll í bílnum sem faðir þeirra átti. „Ég gleymi aldrei þessum stundum er við sváfum í bílnum. Það mótaði mig að stóru leyti. Þetta var erfitt en svona var líf mitt,“ sagði Jacobs. An unforgettable gesture.@iAM_JoshJacobs thanked his father for his sacrifices growing by buying him a home in Oklahoma. More: https://t.co/KGdnecQbl4pic.twitter.com/Jj5B39U6rN— Oakland Raiders (@Raiders) January 7, 2020 Eins og sjá má hér að ofan átti pabbinn erfitt með sig er hann fékk húsið fallega sem er í Oklahoma. Saga Jacobs er mögnuð því hann fór úr heimilisleysi í að komast til Alabama-háskólans sem er einn sá besti í Bandaríkjunum. Þar blómstraði hann og frammistaða hans í vetur hefur tryggt að hann þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af peningum það sem eftir er. Jacobs var þriðji í NFL-deildinni í vetur í meðalhlaupajördum í leik á eftir Derrick Henry og Nick Chubb.
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira