Brady: Hef meira að sanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 21:30 Tom Brady. vísir/getty Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“ NFL Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira
Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“
NFL Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira