Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius bregða á leik skömmu áður en dóttirin fæddist. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT
CrossFit Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira