Myndband: Ford Bronco í alvöru grjót-príli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Tveggja dyra Ford Bronco með engum hurðum. Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent
Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent