Annie Mist með augun á heimsleikunum 2021 Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir missir af heimsleikunum í CrossFit í ár en hún er ófrísk af sínu fyrsta barni. Annie birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hún rifjaði upp heimsleikana; í Aromas, í Carson og í Madison. Hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. Hún varð svo í öðru sæti á leikunum árin 2010 og 2014. „Svo margar ótrúlegar minningar, góðar, erfiðar og sem hafa hjálpað mér að verða að þeirri persónu sem ég er í dag,“ skrifaði Annie á Instagram síðu sína. „Sár að missa af leikunum 2020 en ég er með augun á 2021,“ bætti hún svo við. Hún er þar af leiðandi ekki af baki dottin og ætlar að koma sér enn sterkari til baka. View this post on Instagram Throw back to competing at @crossfitgames - from Aromas to Carson to Madison so many incredibly memories, good, hard and growing moments that have helped me become the person I am today ... Sad to miss the 2020 Games but I got my eyes set on 2021 @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2020 at 7:55am PDT CrossFit Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir missir af heimsleikunum í CrossFit í ár en hún er ófrísk af sínu fyrsta barni. Annie birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hún rifjaði upp heimsleikana; í Aromas, í Carson og í Madison. Hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. Hún varð svo í öðru sæti á leikunum árin 2010 og 2014. „Svo margar ótrúlegar minningar, góðar, erfiðar og sem hafa hjálpað mér að verða að þeirri persónu sem ég er í dag,“ skrifaði Annie á Instagram síðu sína. „Sár að missa af leikunum 2020 en ég er með augun á 2021,“ bætti hún svo við. Hún er þar af leiðandi ekki af baki dottin og ætlar að koma sér enn sterkari til baka. View this post on Instagram Throw back to competing at @crossfitgames - from Aromas to Carson to Madison so many incredibly memories, good, hard and growing moments that have helped me become the person I am today ... Sad to miss the 2020 Games but I got my eyes set on 2021 @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @nuunhydration A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2020 at 7:55am PDT
CrossFit Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sjá meira