Tiger ekki spilað á færri höggum á opnunarhring síðan 2012 Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 12:00 Tiger ásamt kylfusveininum Joe Lecava. vísir/getty Tiger Woods náði sér vel á strik á fyrsta hring á PGA-meistaramótinu en hann lék á 68 höggum í gær. Tiger hefur ekki spilað á lægra skori á opnunarhring síðan á The Open árið 2012 og gefur hringurinn í gær góð fyrirheit fyrir mótið. Tiger's 68 at the PGA is his lowest opening-round score in a major since the 2012 Open?!— Ryan Lavner (@RyanLavnerGC) August 6, 2020 „Stærsta hluta dagsins sló ég boltann á rétta staði. Á þessum velli, ef þú missir boltann út í hliðarnar eða út fyrir brautina, þá er enginn möguleiki á að koma boltanum inn á grínið. Mér fannst ég gera vel þar,“ sagði Tiger. Tiger var á pari eftir tólf holur en náði svo í þrjá fugla á næstu fjórum holunum. Tiger er í 20. sætinu á tveimur höggum undir pari en efstur eru þeir Jason Day og Brendon Todd á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, in just his second tournament since early February, delivered a promising start Thursday at the PGA Championship.@GCTigerTracker recaps the day: https://t.co/9TyNN2Vwnf pic.twitter.com/RqT9ouO6B8— Golf Central (@GolfCentral) August 6, 2020 Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum. Golf Tengdar fréttir Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Fyrsta hringnum á PGA-meistaramótinu í golfi lauk nú seint í kvöld og er Bandaríkjamaðurinn Jason Day með eins höggs forystu á þá níu sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. 6. ágúst 2020 23:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods náði sér vel á strik á fyrsta hring á PGA-meistaramótinu en hann lék á 68 höggum í gær. Tiger hefur ekki spilað á lægra skori á opnunarhring síðan á The Open árið 2012 og gefur hringurinn í gær góð fyrirheit fyrir mótið. Tiger's 68 at the PGA is his lowest opening-round score in a major since the 2012 Open?!— Ryan Lavner (@RyanLavnerGC) August 6, 2020 „Stærsta hluta dagsins sló ég boltann á rétta staði. Á þessum velli, ef þú missir boltann út í hliðarnar eða út fyrir brautina, þá er enginn möguleiki á að koma boltanum inn á grínið. Mér fannst ég gera vel þar,“ sagði Tiger. Tiger var á pari eftir tólf holur en náði svo í þrjá fugla á næstu fjórum holunum. Tiger er í 20. sætinu á tveimur höggum undir pari en efstur eru þeir Jason Day og Brendon Todd á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, in just his second tournament since early February, delivered a promising start Thursday at the PGA Championship.@GCTigerTracker recaps the day: https://t.co/9TyNN2Vwnf pic.twitter.com/RqT9ouO6B8— Golf Central (@GolfCentral) August 6, 2020 Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum.
Golf Tengdar fréttir Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Fyrsta hringnum á PGA-meistaramótinu í golfi lauk nú seint í kvöld og er Bandaríkjamaðurinn Jason Day með eins höggs forystu á þá níu sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. 6. ágúst 2020 23:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Fyrsta hringnum á PGA-meistaramótinu í golfi lauk nú seint í kvöld og er Bandaríkjamaðurinn Jason Day með eins höggs forystu á þá níu sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. 6. ágúst 2020 23:05