Tiger ekki spilað á færri höggum á opnunarhring síðan 2012 Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 12:00 Tiger ásamt kylfusveininum Joe Lecava. vísir/getty Tiger Woods náði sér vel á strik á fyrsta hring á PGA-meistaramótinu en hann lék á 68 höggum í gær. Tiger hefur ekki spilað á lægra skori á opnunarhring síðan á The Open árið 2012 og gefur hringurinn í gær góð fyrirheit fyrir mótið. Tiger's 68 at the PGA is his lowest opening-round score in a major since the 2012 Open?!— Ryan Lavner (@RyanLavnerGC) August 6, 2020 „Stærsta hluta dagsins sló ég boltann á rétta staði. Á þessum velli, ef þú missir boltann út í hliðarnar eða út fyrir brautina, þá er enginn möguleiki á að koma boltanum inn á grínið. Mér fannst ég gera vel þar,“ sagði Tiger. Tiger var á pari eftir tólf holur en náði svo í þrjá fugla á næstu fjórum holunum. Tiger er í 20. sætinu á tveimur höggum undir pari en efstur eru þeir Jason Day og Brendon Todd á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, in just his second tournament since early February, delivered a promising start Thursday at the PGA Championship.@GCTigerTracker recaps the day: https://t.co/9TyNN2Vwnf pic.twitter.com/RqT9ouO6B8— Golf Central (@GolfCentral) August 6, 2020 Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum. Golf Tengdar fréttir Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Fyrsta hringnum á PGA-meistaramótinu í golfi lauk nú seint í kvöld og er Bandaríkjamaðurinn Jason Day með eins höggs forystu á þá níu sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. 6. ágúst 2020 23:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods náði sér vel á strik á fyrsta hring á PGA-meistaramótinu en hann lék á 68 höggum í gær. Tiger hefur ekki spilað á lægra skori á opnunarhring síðan á The Open árið 2012 og gefur hringurinn í gær góð fyrirheit fyrir mótið. Tiger's 68 at the PGA is his lowest opening-round score in a major since the 2012 Open?!— Ryan Lavner (@RyanLavnerGC) August 6, 2020 „Stærsta hluta dagsins sló ég boltann á rétta staði. Á þessum velli, ef þú missir boltann út í hliðarnar eða út fyrir brautina, þá er enginn möguleiki á að koma boltanum inn á grínið. Mér fannst ég gera vel þar,“ sagði Tiger. Tiger var á pari eftir tólf holur en náði svo í þrjá fugla á næstu fjórum holunum. Tiger er í 20. sætinu á tveimur höggum undir pari en efstur eru þeir Jason Day og Brendon Todd á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, in just his second tournament since early February, delivered a promising start Thursday at the PGA Championship.@GCTigerTracker recaps the day: https://t.co/9TyNN2Vwnf pic.twitter.com/RqT9ouO6B8— Golf Central (@GolfCentral) August 6, 2020 Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum.
Golf Tengdar fréttir Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Fyrsta hringnum á PGA-meistaramótinu í golfi lauk nú seint í kvöld og er Bandaríkjamaðurinn Jason Day með eins höggs forystu á þá níu sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. 6. ágúst 2020 23:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Fyrsta hringnum á PGA-meistaramótinu í golfi lauk nú seint í kvöld og er Bandaríkjamaðurinn Jason Day með eins höggs forystu á þá níu sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. 6. ágúst 2020 23:05