Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Stefán Ó. Jónsson og Birgir Olgeirsson skrifa 4. ágúst 2020 15:18 Frá Reykjavíkurmaraþoninu 2018. vísir/vilhelm Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Þetta staðfestir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR, í samtali við fréttastofu. Frímann segir að nýlegar sóttvarnaráðstafanir, sem gilda til 13. ágúst hið minnsta, hafi sett skipulagningu mótsins í uppnám. Þær fela meðal annars í sér 100 manna samkomuhöft og kröfu um tveggja metra fjarlægðarmörk milli fólks. Fari svo að ráðstafanirnar verði framlengdar segir Frímann ljóst að ómögulegt verði að halda maraþonið. Til að halda fólki ekki í óvissu hafi því verið tekin endanlega ákvörðun um að blása hlaupið af. Tæplega fjögur þúsund manns höfðu skráð sig til leiks í maraþonið í ár. Þau munu geta fengið skráningargjald sitt endurgreitt, óski þau þess. Skráning þeirra muni að óbreyttu færast yfir á næsta ár. Fyrirkomulag endurgreiðslu verður kynnt fljótlega. Lengi vel stóð til að skipta keppendum upp í hólf sem myndu miða við fjöldatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Frímann segir sóttvarnalækni hafa boðað í vor að mögulega færu fjöldatakmarkanirnar upp í 2000 manns síðsumars. Þegar lítið bólaði á breytingum var farið í að skipuleggja hlaupið út frá fimm hundruð manna hollum, líkt og fjöldatakmarkanir kváðu á um. Þegar sú takmörkun fór niður í 100 manns í síðustu viku og tveggja metra reglan gerð að skyldu var ljóst að ekki væri mögulegt að halda hlaupið. Fréttin hefur verið uppfærð Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Þetta staðfestir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR, í samtali við fréttastofu. Frímann segir að nýlegar sóttvarnaráðstafanir, sem gilda til 13. ágúst hið minnsta, hafi sett skipulagningu mótsins í uppnám. Þær fela meðal annars í sér 100 manna samkomuhöft og kröfu um tveggja metra fjarlægðarmörk milli fólks. Fari svo að ráðstafanirnar verði framlengdar segir Frímann ljóst að ómögulegt verði að halda maraþonið. Til að halda fólki ekki í óvissu hafi því verið tekin endanlega ákvörðun um að blása hlaupið af. Tæplega fjögur þúsund manns höfðu skráð sig til leiks í maraþonið í ár. Þau munu geta fengið skráningargjald sitt endurgreitt, óski þau þess. Skráning þeirra muni að óbreyttu færast yfir á næsta ár. Fyrirkomulag endurgreiðslu verður kynnt fljótlega. Lengi vel stóð til að skipta keppendum upp í hólf sem myndu miða við fjöldatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Frímann segir sóttvarnalækni hafa boðað í vor að mögulega færu fjöldatakmarkanirnar upp í 2000 manns síðsumars. Þegar lítið bólaði á breytingum var farið í að skipuleggja hlaupið út frá fimm hundruð manna hollum, líkt og fjöldatakmarkanir kváðu á um. Þegar sú takmörkun fór niður í 100 manns í síðustu viku og tveggja metra reglan gerð að skyldu var ljóst að ekki væri mögulegt að halda hlaupið. Fréttin hefur verið uppfærð
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira