Ný og verri bylgja verði skólar opnaðir án betri skimunar Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2020 11:49 Þær sviðsmyndir sem vísindamennirnir settu upp benda allar á að umfangsmikil skimun sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir að veiran ná mikilli dreifingu á nýjan leik. EPA/ANDY RAIN Bretar standa fram fyrir annarri og mun stærri bylgju af Covid-19 smitum í vetur, verði skimun þar í landi ekki bætt verulega. Sú bylgja gæti orðið tvöfalt umfangsmeiri en sú sem nú gengur yfir landið, ef svo má að orði komast. Vísindamenn við University College London og London School of Hygiene and Tropical Medicine sögðu hægt að koma í veg fyrir aðra bylgju með því að 75 prósent þeirra sem hafi smitast verði fundnir og smitrakning framkvæmd. Þetta kom fram í rannsókn skólanna á mögulegum áhrifum þess að opna skóla að nýju í haust og að opna vinnustaði að nýju. Þær sviðsmyndir sem vísindamennirnir settu upp benda allar á að umfangsmikil skimun sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir að veiran ná mikilli dreifingu á nýjan leik. Versta sviðsmyndin benti til þess að rúmlega tvisvar sinnum fleiri myndu smitast í nýrri bylgju, samkvæmt frétt Sky News. Eins og staðan er í dag hafa rúmlega 300 þúsund smitast af Covid-19 í Bretlandi, svo vitað sé. Minnst 46.295 hafa dáið. Það er samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans sem heldur utan um opinberar tölur. Verði skólar opnaðir í september án þess að skimun verði aukin myndi seinni bylgjan ná hámarki í desember, miðað við spálíkön vísindamannanna. Boris Johnson, forsætisráðherra, hefur sagt að börn muni snúa aftur í skóla í september og að það sé í algeran forgang hjá ríkisstjórn hans. Simon Clarke, ráðherra, hefur þar að auki sagt samhug innan ríkisstjórnarinnar um að auka þyrfti skimun og smitrakningu. Allir væru meðvitaðir um mikilvægi þess. Sömuleiðis sagði hann embættismenn sannfærða um að allt yrði klárt fyrir opnun skóla í haust. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
Bretar standa fram fyrir annarri og mun stærri bylgju af Covid-19 smitum í vetur, verði skimun þar í landi ekki bætt verulega. Sú bylgja gæti orðið tvöfalt umfangsmeiri en sú sem nú gengur yfir landið, ef svo má að orði komast. Vísindamenn við University College London og London School of Hygiene and Tropical Medicine sögðu hægt að koma í veg fyrir aðra bylgju með því að 75 prósent þeirra sem hafi smitast verði fundnir og smitrakning framkvæmd. Þetta kom fram í rannsókn skólanna á mögulegum áhrifum þess að opna skóla að nýju í haust og að opna vinnustaði að nýju. Þær sviðsmyndir sem vísindamennirnir settu upp benda allar á að umfangsmikil skimun sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir að veiran ná mikilli dreifingu á nýjan leik. Versta sviðsmyndin benti til þess að rúmlega tvisvar sinnum fleiri myndu smitast í nýrri bylgju, samkvæmt frétt Sky News. Eins og staðan er í dag hafa rúmlega 300 þúsund smitast af Covid-19 í Bretlandi, svo vitað sé. Minnst 46.295 hafa dáið. Það er samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans sem heldur utan um opinberar tölur. Verði skólar opnaðir í september án þess að skimun verði aukin myndi seinni bylgjan ná hámarki í desember, miðað við spálíkön vísindamannanna. Boris Johnson, forsætisráðherra, hefur sagt að börn muni snúa aftur í skóla í september og að það sé í algeran forgang hjá ríkisstjórn hans. Simon Clarke, ráðherra, hefur þar að auki sagt samhug innan ríkisstjórnarinnar um að auka þyrfti skimun og smitrakningu. Allir væru meðvitaðir um mikilvægi þess. Sömuleiðis sagði hann embættismenn sannfærða um að allt yrði klárt fyrir opnun skóla í haust.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent