„The Rock“ eignaðist XFL og hjálpaði fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 16:30 Dwayne Johnson ætlar sér að bjarga XFL-atvinnumannadeildinni og er með fyrrum eiginkonu sína með sér í liði. EPA/CARSTEN KOALL XFL-deildin var sett á laggirnar af Vince McMahon, stjórnarformanni WWE, en menn þar á bæ urðu að hætta leik í vor og lýsa yfir gjaldþroti vegna kórónuveirufaraldursins Dwayne „The Rock“ Johnson hefur nú keypt deildina af Vince McMahon ásamt viðskiptafélaga sínum og fyrrum eiginkonu sinni Dany Garcia en með þeim er einnig fjárfestingafélagið RedBird sem er í eigu Gerry Cardinale. Þessir þrír aðilar borguðu samtals fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir XFL-deildina eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Samningar náðust skömmu áður en bjóða átti deildina upp. „Það er Hollywood endir á söluferlinu okkar og við tekur nýr spennandi kafli fyrir deildina. Dwayne, Dany og Gerry eru draumalið eiganda og XFL-deildin gæti ekki verið í betri höndum,“ sagði forsetinn og framkvæmdastjórinn Jeffrey Pollack. „The Rock“ hjálpaði þar með fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna. Dany Garcia er er nefnilega fyrsta konan til að eignast atvinnumannadeild í Bandaríkjunum án þess að eiga einhvern hlut í deild sem eigandi félags. „Ákvörðun mín að fjárfesta í XFL-deildinni með viðskiptafélögum mínum, Dany Garcia og Gerry Cardinale, á rót sína í tveimur hlutum, ástríðu minni fyrir amerískum fótbolta og löngun minni til að hugsa vel um stuðningsmennina,“ var haft eftir Dwayne „The Rock“ Johnson. View this post on Instagram Boss moves @danygarciaco A post shared by espnW (@espnw) on Aug 3, 2020 at 6:57pm PDT 2020 tímabilið var það fyrsta í sögu XFL-deildarinnar en átta félög voru í deildinni eða Dallas Renegades, Houston Roughnecks, Los Angeles Wildcats, Seattle Dragons, DC Defenders, New York Guardians, St. Louis BattleHawks og Tampa Bay Vipers. Áhuginn var talsverður í fyrstu vikunni en áhorfið hafði síðan dregist saman þegar kórónuveirufaraldurinn helltist yfir heiminn og allt íþróttalíf heimsins sigldi í strand. NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Sjá meira
XFL-deildin var sett á laggirnar af Vince McMahon, stjórnarformanni WWE, en menn þar á bæ urðu að hætta leik í vor og lýsa yfir gjaldþroti vegna kórónuveirufaraldursins Dwayne „The Rock“ Johnson hefur nú keypt deildina af Vince McMahon ásamt viðskiptafélaga sínum og fyrrum eiginkonu sinni Dany Garcia en með þeim er einnig fjárfestingafélagið RedBird sem er í eigu Gerry Cardinale. Þessir þrír aðilar borguðu samtals fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir XFL-deildina eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Samningar náðust skömmu áður en bjóða átti deildina upp. „Það er Hollywood endir á söluferlinu okkar og við tekur nýr spennandi kafli fyrir deildina. Dwayne, Dany og Gerry eru draumalið eiganda og XFL-deildin gæti ekki verið í betri höndum,“ sagði forsetinn og framkvæmdastjórinn Jeffrey Pollack. „The Rock“ hjálpaði þar með fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna. Dany Garcia er er nefnilega fyrsta konan til að eignast atvinnumannadeild í Bandaríkjunum án þess að eiga einhvern hlut í deild sem eigandi félags. „Ákvörðun mín að fjárfesta í XFL-deildinni með viðskiptafélögum mínum, Dany Garcia og Gerry Cardinale, á rót sína í tveimur hlutum, ástríðu minni fyrir amerískum fótbolta og löngun minni til að hugsa vel um stuðningsmennina,“ var haft eftir Dwayne „The Rock“ Johnson. View this post on Instagram Boss moves @danygarciaco A post shared by espnW (@espnw) on Aug 3, 2020 at 6:57pm PDT 2020 tímabilið var það fyrsta í sögu XFL-deildarinnar en átta félög voru í deildinni eða Dallas Renegades, Houston Roughnecks, Los Angeles Wildcats, Seattle Dragons, DC Defenders, New York Guardians, St. Louis BattleHawks og Tampa Bay Vipers. Áhuginn var talsverður í fyrstu vikunni en áhorfið hafði síðan dregist saman þegar kórónuveirufaraldurinn helltist yfir heiminn og allt íþróttalíf heimsins sigldi í strand.
NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Sjá meira