TikTok svarar Trump: „Við erum ekki á förum“ Sylvía Hall skrifar 1. ágúst 2020 16:12 Trump er sagður hafa áhyggjur af því að kínversk yfirvöld fái aðgang að persónuupplýsingum notenda. getty/Rafael Henrique Vanessa Pappas, framkvæmdastjóri TikTok í Bandaríkjunum, segir fyrirtækið vinna að því að gera samfélagsmiðilinn eins öruggan og mögulegt er. Samfélagsmiðillinn yrði áfram aðgengilegur í Bandaríkjunum, þrátt fyrir yfirlýsingar Bandaríkjaforseta. Þetta eru fyrstu viðbrögð frá aðstandendum TikTok eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að hann ætlaði að banna miðilinn í Bandaríkjunum. Boðaði hann tilskipun þess efnis, jafnvel strax í dag, og fullyrti að hann myndi nýta völd sín til þess að loka fyrir miðilinn. Trump er sagður hafa áhyggjur af því að kínversk yfirvöld fái aðgang að persónuupplýsingum notenda, en TikTok hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og þá sérstaklega á meðal ungmenna. Stjórnendur Tiktok hafna því að það kínverska ríkið stýri því eða fái gögn um notendur. Í yfirlýsingu Pappas sagði hún fyrirtækið vera þakklátt fyrir þann stuðning sem það hefur fundið fyrir frá því að forsetinn tilkynnti fyrirhugaða tilskipun. Vakti hún athygli á því að um 1.500 Bandaríkjamenn væru starfandi hjá TikTok og áætlað væri að um tíu þúsund starfsmenn myndu bætast við í Bandaríkjunum á næstu þremur árum. „Við erum komin til að vera og ætlum að halda áfram að deila röddum ykkar. Stöndum með TikTok.“ A message to the TikTok community. pic.twitter.com/UD3TR2HfEf— TikTok (@tiktok_us) August 1, 2020 Samfélagsmiðlar Donald Trump TikTok Tengdar fréttir Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04 Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vanessa Pappas, framkvæmdastjóri TikTok í Bandaríkjunum, segir fyrirtækið vinna að því að gera samfélagsmiðilinn eins öruggan og mögulegt er. Samfélagsmiðillinn yrði áfram aðgengilegur í Bandaríkjunum, þrátt fyrir yfirlýsingar Bandaríkjaforseta. Þetta eru fyrstu viðbrögð frá aðstandendum TikTok eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að hann ætlaði að banna miðilinn í Bandaríkjunum. Boðaði hann tilskipun þess efnis, jafnvel strax í dag, og fullyrti að hann myndi nýta völd sín til þess að loka fyrir miðilinn. Trump er sagður hafa áhyggjur af því að kínversk yfirvöld fái aðgang að persónuupplýsingum notenda, en TikTok hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og þá sérstaklega á meðal ungmenna. Stjórnendur Tiktok hafna því að það kínverska ríkið stýri því eða fái gögn um notendur. Í yfirlýsingu Pappas sagði hún fyrirtækið vera þakklátt fyrir þann stuðning sem það hefur fundið fyrir frá því að forsetinn tilkynnti fyrirhugaða tilskipun. Vakti hún athygli á því að um 1.500 Bandaríkjamenn væru starfandi hjá TikTok og áætlað væri að um tíu þúsund starfsmenn myndu bætast við í Bandaríkjunum á næstu þremur árum. „Við erum komin til að vera og ætlum að halda áfram að deila röddum ykkar. Stöndum með TikTok.“ A message to the TikTok community. pic.twitter.com/UD3TR2HfEf— TikTok (@tiktok_us) August 1, 2020
Samfélagsmiðlar Donald Trump TikTok Tengdar fréttir Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04 Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04
Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50
Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36