Laurent bar sigur úr býtum á fyrsta móti nýrrar mótaraðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 15:15 Laurent Jegu (t.v.) og Eliot Robertet (t.h.) mættust í úrslitum. Vísir/Tennissamband Íslands Laurent Jegu, úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Raunar heitir ber mótaröðin heitið TSÍ - ITF, ITN en til styttingar höldum við okkur við TSÍ-mótaröðin. TSÍ er tennissamband Íslands á meðan ITF er Alþjóða tennissambandið. Þá er ITN skammstöfun fyrir alþjóðlegt tennis númer eða „international tennis number.“ Eru keppendur skráðir á mótið samkvæmt því alþjóðlega tennis númeri sem þeir hafa. Alls verða tíu mót í mótaröðinni, þar af fimm nú í sumar. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir keppendur mæti mótherja í svipuðum styrkleikaflokki og mótið verður þar með erfiðara með hverri umferð. Í úrslitaleiknum mættust Laurent Jegu við Eliot B. Robertet, úr Tennisfélagi Kópavogs. Vann Laurent nokkuð öruggan sigur í tveimur settum, 6-0 og 7-5. Fyrsta settið var frekar einhliða, svo byrjaði Eliot talsvert betur í seinni settinu og leiddi um tíma 4-1. Laurent náði að vinna sig inn í leikinn og vann á endanum 7-5 og þar með leikinn 2-0 í settum. Í þriðja sæti var Oscar Mauricio Uscategui úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur. Til að fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda hefur næstu mót á mótaröðinni vera frestað til mánudaginn, 17.ágúst. Tennis Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Laurent Jegu, úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Raunar heitir ber mótaröðin heitið TSÍ - ITF, ITN en til styttingar höldum við okkur við TSÍ-mótaröðin. TSÍ er tennissamband Íslands á meðan ITF er Alþjóða tennissambandið. Þá er ITN skammstöfun fyrir alþjóðlegt tennis númer eða „international tennis number.“ Eru keppendur skráðir á mótið samkvæmt því alþjóðlega tennis númeri sem þeir hafa. Alls verða tíu mót í mótaröðinni, þar af fimm nú í sumar. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir keppendur mæti mótherja í svipuðum styrkleikaflokki og mótið verður þar með erfiðara með hverri umferð. Í úrslitaleiknum mættust Laurent Jegu við Eliot B. Robertet, úr Tennisfélagi Kópavogs. Vann Laurent nokkuð öruggan sigur í tveimur settum, 6-0 og 7-5. Fyrsta settið var frekar einhliða, svo byrjaði Eliot talsvert betur í seinni settinu og leiddi um tíma 4-1. Laurent náði að vinna sig inn í leikinn og vann á endanum 7-5 og þar með leikinn 2-0 í settum. Í þriðja sæti var Oscar Mauricio Uscategui úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur. Til að fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda hefur næstu mót á mótaröðinni vera frestað til mánudaginn, 17.ágúst.
Tennis Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira