Laurent bar sigur úr býtum á fyrsta móti nýrrar mótaraðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 15:15 Laurent Jegu (t.v.) og Eliot Robertet (t.h.) mættust í úrslitum. Vísir/Tennissamband Íslands Laurent Jegu, úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Raunar heitir ber mótaröðin heitið TSÍ - ITF, ITN en til styttingar höldum við okkur við TSÍ-mótaröðin. TSÍ er tennissamband Íslands á meðan ITF er Alþjóða tennissambandið. Þá er ITN skammstöfun fyrir alþjóðlegt tennis númer eða „international tennis number.“ Eru keppendur skráðir á mótið samkvæmt því alþjóðlega tennis númeri sem þeir hafa. Alls verða tíu mót í mótaröðinni, þar af fimm nú í sumar. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir keppendur mæti mótherja í svipuðum styrkleikaflokki og mótið verður þar með erfiðara með hverri umferð. Í úrslitaleiknum mættust Laurent Jegu við Eliot B. Robertet, úr Tennisfélagi Kópavogs. Vann Laurent nokkuð öruggan sigur í tveimur settum, 6-0 og 7-5. Fyrsta settið var frekar einhliða, svo byrjaði Eliot talsvert betur í seinni settinu og leiddi um tíma 4-1. Laurent náði að vinna sig inn í leikinn og vann á endanum 7-5 og þar með leikinn 2-0 í settum. Í þriðja sæti var Oscar Mauricio Uscategui úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur. Til að fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda hefur næstu mót á mótaröðinni vera frestað til mánudaginn, 17.ágúst. Tennis Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Laurent Jegu, úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Raunar heitir ber mótaröðin heitið TSÍ - ITF, ITN en til styttingar höldum við okkur við TSÍ-mótaröðin. TSÍ er tennissamband Íslands á meðan ITF er Alþjóða tennissambandið. Þá er ITN skammstöfun fyrir alþjóðlegt tennis númer eða „international tennis number.“ Eru keppendur skráðir á mótið samkvæmt því alþjóðlega tennis númeri sem þeir hafa. Alls verða tíu mót í mótaröðinni, þar af fimm nú í sumar. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir keppendur mæti mótherja í svipuðum styrkleikaflokki og mótið verður þar með erfiðara með hverri umferð. Í úrslitaleiknum mættust Laurent Jegu við Eliot B. Robertet, úr Tennisfélagi Kópavogs. Vann Laurent nokkuð öruggan sigur í tveimur settum, 6-0 og 7-5. Fyrsta settið var frekar einhliða, svo byrjaði Eliot talsvert betur í seinni settinu og leiddi um tíma 4-1. Laurent náði að vinna sig inn í leikinn og vann á endanum 7-5 og þar með leikinn 2-0 í settum. Í þriðja sæti var Oscar Mauricio Uscategui úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur. Til að fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda hefur næstu mót á mótaröðinni vera frestað til mánudaginn, 17.ágúst.
Tennis Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira