Brynjar Björn vill fá 2-3 leikmenn í ágústglugganum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 12:30 Brynjar Björn Gunnarsson þarf að finna leið til að fylla skarðið sem Birkir Valur Jónsson skilur eftir sig hjá HK. vísir/bára Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, vonast til að geta styrkt liðið með tveimur til þremur leikmönnum í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður 5. ágúst. HK lánaði Birki Val Jónsson til Spartak Trnava til Slóvakíu fyrr í þessari viku. Lánssamningurinn er til sex mánaða og að honum loknum á Spartak Trnava forkaupsrétt á Birki sem hefur leikið nær alla leiki í stöðu hægri bakvarðar hjá HK undanfarin ár. „Við ætlum að reyna að bæta við okkur tveimur til þremur mönnum. Það er mjög líklegt að einn þeirra verði í þessa stöðu [hægri bakvörð],“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. Valgeir Valgeirsson lék sem hægri bakvörður í 6-2 sigri HK á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Brynjar Björn segir að HK-ingar geti alltaf gripið til þess ráðs. „Við getum sett Valla aftar. Hann hefur spilað þar fyrir okkur áður og líka með yngri landsliðunum.“ Brynjar segir að enn sem komið er sé ekki mikið að frétta af félagaskiptum hjá HK. „Það er voða lítið sem hægt er að tala um. Það er eitthvað í gangi hér heima og aðeins erlendis. Þetta á eftir að koma í ljós. Þetta tekur sinn tíma og það er ekkert í hendi,“ sagði Brynjar. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, fór af velli í uppbótartíma gegn Aftureldingu í gær. Hann er nýkominn aftur eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn FH í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar 14. júní. Brynjar segir að ekkert ami að Arnari núna, skiptingin í gær hafi einungis verið gerð til öryggis. „Þetta var ekki neitt. Hann var orðinn aðeins stífur. Þetta var bara fyrirbyggjandi aðgerð,“ sagði Brynjar. HK er í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig eftir níu leiki. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14 Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30 Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00 Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, vonast til að geta styrkt liðið með tveimur til þremur leikmönnum í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður 5. ágúst. HK lánaði Birki Val Jónsson til Spartak Trnava til Slóvakíu fyrr í þessari viku. Lánssamningurinn er til sex mánaða og að honum loknum á Spartak Trnava forkaupsrétt á Birki sem hefur leikið nær alla leiki í stöðu hægri bakvarðar hjá HK undanfarin ár. „Við ætlum að reyna að bæta við okkur tveimur til þremur mönnum. Það er mjög líklegt að einn þeirra verði í þessa stöðu [hægri bakvörð],“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. Valgeir Valgeirsson lék sem hægri bakvörður í 6-2 sigri HK á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Brynjar Björn segir að HK-ingar geti alltaf gripið til þess ráðs. „Við getum sett Valla aftar. Hann hefur spilað þar fyrir okkur áður og líka með yngri landsliðunum.“ Brynjar segir að enn sem komið er sé ekki mikið að frétta af félagaskiptum hjá HK. „Það er voða lítið sem hægt er að tala um. Það er eitthvað í gangi hér heima og aðeins erlendis. Þetta á eftir að koma í ljós. Þetta tekur sinn tíma og það er ekkert í hendi,“ sagði Brynjar. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, fór af velli í uppbótartíma gegn Aftureldingu í gær. Hann er nýkominn aftur eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn FH í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar 14. júní. Brynjar segir að ekkert ami að Arnari núna, skiptingin í gær hafi einungis verið gerð til öryggis. „Þetta var ekki neitt. Hann var orðinn aðeins stífur. Þetta var bara fyrirbyggjandi aðgerð,“ sagði Brynjar. HK er í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig eftir níu leiki.
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14 Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30 Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00 Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Sjá meira
HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14
Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30
Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00
Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52