Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2020 18:28 Maðurinn hafi dvalið í fangaklefa í lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Vísir/Hanna Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. Dagurinn á lögreglustöðinni á Hverfisgötu hófst með því að lögregla þurfti að hafa afskipti af manni sem hafði þá verið nýlega sleppt úr fangaklefa eftir að hafa dvalið þar vegna ölvunaraksturs. Vildi maðurinn ekki fara í burtu eftir að honum var sleppt og hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu sem sögðu honum að fara á brott. Vann maðurinn sér inn áframhaldandi dvöl á lögreglustöðinni vegna framgöngu sinnar. Þá var maður handtekinn í morgunsárið grunaður um innbrot í fyrirtæki í Kópavogi. Lögregla þurfti einnig að hafa afskipti af tveimur mönnum í Breiðholti vegna tilkynningar um líkamsárás. Þá kom einnig til þess að kona sem sat að snæðingi í verslunarmiðstöð í Kópavogi gat ekki borgað fyrir reikninginn að máltíð lokinni og var því kallað til lögreglu. Einnig var tilkynnt um stuld á bifreið í miðbænum í morgun. Ökumaður hvítrar Renault sendibifreiðar leit af henni um stundarsakir og var hún þá tekin ófrjálsri hendi. Bíllinn hefur ekki fundist. Lögreglumál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. Dagurinn á lögreglustöðinni á Hverfisgötu hófst með því að lögregla þurfti að hafa afskipti af manni sem hafði þá verið nýlega sleppt úr fangaklefa eftir að hafa dvalið þar vegna ölvunaraksturs. Vildi maðurinn ekki fara í burtu eftir að honum var sleppt og hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu sem sögðu honum að fara á brott. Vann maðurinn sér inn áframhaldandi dvöl á lögreglustöðinni vegna framgöngu sinnar. Þá var maður handtekinn í morgunsárið grunaður um innbrot í fyrirtæki í Kópavogi. Lögregla þurfti einnig að hafa afskipti af tveimur mönnum í Breiðholti vegna tilkynningar um líkamsárás. Þá kom einnig til þess að kona sem sat að snæðingi í verslunarmiðstöð í Kópavogi gat ekki borgað fyrir reikninginn að máltíð lokinni og var því kallað til lögreglu. Einnig var tilkynnt um stuld á bifreið í miðbænum í morgun. Ökumaður hvítrar Renault sendibifreiðar leit af henni um stundarsakir og var hún þá tekin ófrjálsri hendi. Bíllinn hefur ekki fundist.
Lögreglumál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira