„Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 19:45 Spennustigið var hátt á Spot í gærkvöld. Mynd/Stöð 2 Sport Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og komu stuðningsmenn Englands-meistaranna samana á ölhúsum borgarinnar. Vísir kom við á Spot í Kópavogi, tók myndir sem og viðtöl við stuðningsfólk Liverpool. Hallgrímur Indraðson, fréttamaður á RÚV, var meðal þeirra sem gaf sig á tal við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það er eiginlega ekkert hægt að lýsa þessu. Við erum búnir að bíða í 30 ár eftir þessu, ég var sextán ára þegar við unnum þennan enska titil síðast. Þó þetta hafi verið í höfn fyrir einum, tveimur mánuður eða jafnvel lengra aftur þá er að sjá þetta verða að veruleika í raun ólýsanlegt.“ „Það eru allskyns lið sem heldur með öðrum liðum sem ég man ekki hvað heita núna að skjóta á mann í gegnum árin en ykkur er fyrirgefið núna. Nú er Liverpool á toppnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Hallgrímur og ljóst að geðshræringin var mikil. Viðtalið ásamt mörgum öðrum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Samfélagið á Spot Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00 Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og komu stuðningsmenn Englands-meistaranna samana á ölhúsum borgarinnar. Vísir kom við á Spot í Kópavogi, tók myndir sem og viðtöl við stuðningsfólk Liverpool. Hallgrímur Indraðson, fréttamaður á RÚV, var meðal þeirra sem gaf sig á tal við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það er eiginlega ekkert hægt að lýsa þessu. Við erum búnir að bíða í 30 ár eftir þessu, ég var sextán ára þegar við unnum þennan enska titil síðast. Þó þetta hafi verið í höfn fyrir einum, tveimur mánuður eða jafnvel lengra aftur þá er að sjá þetta verða að veruleika í raun ólýsanlegt.“ „Það eru allskyns lið sem heldur með öðrum liðum sem ég man ekki hvað heita núna að skjóta á mann í gegnum árin en ykkur er fyrirgefið núna. Nú er Liverpool á toppnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Hallgrímur og ljóst að geðshræringin var mikil. Viðtalið ásamt mörgum öðrum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Samfélagið á Spot
Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00 Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00
Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00
Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00