Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 11:15 Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnamaður KR, í leik gegn Val. vísir/bára Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Arnór Sveinn fór af velli sjö mínútum fyrir leikslok í gær en hann var borinn af velli eftir að hafa kastað sér fyrir skot Ingibergs Korts Sigurðssonar. „Ég fékk þungt högg á lærið sem leiðir niður í hné en mesti áverkurinn sem ég er með er í lærinu,“ sagði Arnór í samtali við Vísi í dag. „Þetta er „dead leg“ og þetta verða væntanlega bara nokkrir dagar sem ég er frá. Það er ólíklegt að þetta sé eitthvað meira en ég hitti sjúkraþjálfara í dag.“ Þetta er í annað sinn sem Arnór meiðist á tímabilinu. Hann missti af 3-0 tapinu gegn HK á heimavelli í 2. umferð. „Þegar allt er undir þá hendir maður sér fyrir allt og ekkert og þá eru meiri líkur á að svona gerist,“ sagði Arnór. KR er á toppnum þrátt fyrir jafnteflið í gær en Fjölnir er áfram í botnsætinu. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Arnór Sveinn fór af velli sjö mínútum fyrir leikslok í gær en hann var borinn af velli eftir að hafa kastað sér fyrir skot Ingibergs Korts Sigurðssonar. „Ég fékk þungt högg á lærið sem leiðir niður í hné en mesti áverkurinn sem ég er með er í lærinu,“ sagði Arnór í samtali við Vísi í dag. „Þetta er „dead leg“ og þetta verða væntanlega bara nokkrir dagar sem ég er frá. Það er ólíklegt að þetta sé eitthvað meira en ég hitti sjúkraþjálfara í dag.“ Þetta er í annað sinn sem Arnór meiðist á tímabilinu. Hann missti af 3-0 tapinu gegn HK á heimavelli í 2. umferð. „Þegar allt er undir þá hendir maður sér fyrir allt og ekkert og þá eru meiri líkur á að svona gerist,“ sagði Arnór. KR er á toppnum þrátt fyrir jafnteflið í gær en Fjölnir er áfram í botnsætinu.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55
Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45