Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 13:00 Leikmenn Liverpool fagna í gær. Það var ekki bara fagnað á Englandi. vísir/getty Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05