Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 13:00 Leikmenn Liverpool fagna í gær. Það var ekki bara fagnað á Englandi. vísir/getty Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05