Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 13:00 Leikmenn Liverpool fagna í gær. Það var ekki bara fagnað á Englandi. vísir/getty Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05