Ósáttur með frammistöðu Ívars: „Ætlar ekki að taka neinn séns eftir síðustu hörmung“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 09:00 Jóhannes Valgeirsson, til vinstri, og Ívar Orri Kristjánsson, til hægri. Einn besti dómari Íslands á árum áður, Jóhannes Valgeirsson, hefur verið duglegur að gagnrýna íslenska dómara í upphafi móts og það hélt áfram í gær. Jóhannes, sem var m.a. valinn besti dómari Íslands árið 2008, gagnrýndi í gær frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar sem dæmdi leik FH og KA. „Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka “Árna Ara” á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....,“ skrifaði Jóhannes. Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka Árna Ara á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) July 22, 2020 Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Jóhannes var ósáttur með flæðið í leiknum. Hann sagði að Ívar Orri vildi væntanlega ekki neinar áhættu eftir sína síðustu hörmung. Átti Jóhannes þar af leiðandi við leik Breiðabliks og Vals sem Ívar Orri dæmdi í síðustu umferð en ansi mörg umdeild atvik voru í þeim leik. Þó er talið, af margra mati, að Ívar Orri hafi náð flestum ákvörðunum réttum í þeim leik. „Varla vantar “reynslu í bakpokann” þarna er það?“ bætti Jóhannes svo við. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. 22. júlí 2020 21:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Einn besti dómari Íslands á árum áður, Jóhannes Valgeirsson, hefur verið duglegur að gagnrýna íslenska dómara í upphafi móts og það hélt áfram í gær. Jóhannes, sem var m.a. valinn besti dómari Íslands árið 2008, gagnrýndi í gær frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar sem dæmdi leik FH og KA. „Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka “Árna Ara” á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....,“ skrifaði Jóhannes. Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka Árna Ara á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) July 22, 2020 Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Jóhannes var ósáttur með flæðið í leiknum. Hann sagði að Ívar Orri vildi væntanlega ekki neinar áhættu eftir sína síðustu hörmung. Átti Jóhannes þar af leiðandi við leik Breiðabliks og Vals sem Ívar Orri dæmdi í síðustu umferð en ansi mörg umdeild atvik voru í þeim leik. Þó er talið, af margra mati, að Ívar Orri hafi náð flestum ákvörðunum réttum í þeim leik. „Varla vantar “reynslu í bakpokann” þarna er það?“ bætti Jóhannes svo við.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. 22. júlí 2020 21:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. 22. júlí 2020 21:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti