Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2020 19:30 Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda. Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda.
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira