Segir að Pearson hafi ekki gengið í skrokk á neinum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 10:00 Troy Deeney er fyrirliði Watford sem er rær lífróður í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Troy Deeney, fyrirliði Watford, blæs á sögusagnir um að handalögmál hafi átt sér stað í búningsklefa Watford í hálfleik er liðið mætti West Ham á föstudaginn. Watford tapaði leiknum 3-1 og sögusagnir bárust af því að Nigel Pearson, þáverandi stjóri liðsins, hafi látið leikmennina heldur betur heyra það og rúmlega það í leikhléinu. Hann hafi gengið það langt að hann hafi slegist við einhverja leikmenn liðsins en Deeney segir það algjört bull. „Stjórinn lagði ekki hendur á neinn. Hann var svekktur og var heitur er hann talaði við okkur,“ sagði Deeney. „Enginn var að slást, enginn var laminn. Það voru engin handalögmál.“ "No-one was fighting, no-one was punched."Watford captain Troy Deeney has denied reports of a fight in the Hornets' dressing room during half-time in Friday's 3-1 defeat at West Ham.Full story https://t.co/rlEwYGL7rS #bbcfootball pic.twitter.com/uzUWzBwCov— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020 Á sunnudaginn kom það svo í ljós að Watford væri búið að reka Pearson úr starfi og er hann því þriðji þjálfarinn sem fær rauða spjaldið frá Watford á leiktíðinni. „Þú kemur að þeim tímapunkti í fótboltanum þar sem þú ert ekki hissa lengur en ég myndi þó segja að þetta hafi kom mér á óvart og skellti mér niður á jörðina.“ Einnig bárust sögusagnir af því að fyrirliðinn Deeney vildi velja hverjir myndu spila en það segir hann einnig að sé algjör þvæla. „Troy [Deeney] mun ekki velja liðið því ég hef einnig lesið það. Ég er víst spilandi þjálfari.“ Unglingaþjálfarinn Hayden Mullins og markmannsþjálfarinn Graham Stack munu stýra Watford í síðustu tveimur leikjunum en þeir mæta City á útivelli í kvöld áður en Arsenal bíður í lokaumferðinni um helgina. „Við þurfum að virða þessa ákvörðun og leggja allt okkar traust á Hayden og Stacky sem eru góðir menn.“ Watford er þremur stigum á undan Aston Villa, sem er í fallsæti, og geta þar af leiðandi fellt Villa í kvöld, nái þeir stigi gegn City. Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Troy Deeney, fyrirliði Watford, blæs á sögusagnir um að handalögmál hafi átt sér stað í búningsklefa Watford í hálfleik er liðið mætti West Ham á föstudaginn. Watford tapaði leiknum 3-1 og sögusagnir bárust af því að Nigel Pearson, þáverandi stjóri liðsins, hafi látið leikmennina heldur betur heyra það og rúmlega það í leikhléinu. Hann hafi gengið það langt að hann hafi slegist við einhverja leikmenn liðsins en Deeney segir það algjört bull. „Stjórinn lagði ekki hendur á neinn. Hann var svekktur og var heitur er hann talaði við okkur,“ sagði Deeney. „Enginn var að slást, enginn var laminn. Það voru engin handalögmál.“ "No-one was fighting, no-one was punched."Watford captain Troy Deeney has denied reports of a fight in the Hornets' dressing room during half-time in Friday's 3-1 defeat at West Ham.Full story https://t.co/rlEwYGL7rS #bbcfootball pic.twitter.com/uzUWzBwCov— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020 Á sunnudaginn kom það svo í ljós að Watford væri búið að reka Pearson úr starfi og er hann því þriðji þjálfarinn sem fær rauða spjaldið frá Watford á leiktíðinni. „Þú kemur að þeim tímapunkti í fótboltanum þar sem þú ert ekki hissa lengur en ég myndi þó segja að þetta hafi kom mér á óvart og skellti mér niður á jörðina.“ Einnig bárust sögusagnir af því að fyrirliðinn Deeney vildi velja hverjir myndu spila en það segir hann einnig að sé algjör þvæla. „Troy [Deeney] mun ekki velja liðið því ég hef einnig lesið það. Ég er víst spilandi þjálfari.“ Unglingaþjálfarinn Hayden Mullins og markmannsþjálfarinn Graham Stack munu stýra Watford í síðustu tveimur leikjunum en þeir mæta City á útivelli í kvöld áður en Arsenal bíður í lokaumferðinni um helgina. „Við þurfum að virða þessa ákvörðun og leggja allt okkar traust á Hayden og Stacky sem eru góðir menn.“ Watford er þremur stigum á undan Aston Villa, sem er í fallsæti, og geta þar af leiðandi fellt Villa í kvöld, nái þeir stigi gegn City.
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira