Guardiola ber virðingu fyrir Arsenal innan vallar en ekki utan Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 10:30 Pep Guardiola í undanúrslitaleiknum á dögunum. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. Það andar köldu á milli félaganna en City telur að Arsenal hafi staðið á bak við samning milli átta efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hvatti UEFA til að halda Meistaradeildarbanni City til streitu. Það er ekki bara Meistaradeildarmálið sem virðist fara í taugarnar á City-mönnum því einnig „stálu“ þeir aðstoðarþjálfara Guardiola, Mikel Areta, og réðu hann sem þjálfara liðsins í desember. Reiði var í City að Arsenal-menn tilkynntu ekki þeim bláklæddu um sýn sína heldur funduðu forráðamenn Arsenal með Arteta heima hjá honum. City hafði engan áhuga á að standa í vegi fyrir Arteta en fannst aðdragandinn furðulegur. Eftir tapið í enska bikarnum um helgina var Guardiola spurður út í Arsenal. „Andstæðingurinn fær alltaf mína virðingu og hrós. Ég ber mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en ekki svo mikið utan vallar - en mikla virðingu fyrir þeim innan vallar.“ Manchester City boss Pep Guardiola says he respects Arsenal on the pitch - but he cannot say the same about how the Gunners conduct themselves off it.Full story https://t.co/t42yTnd2TJ #bbcfootball pic.twitter.com/nXze7k4iXC— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. Það andar köldu á milli félaganna en City telur að Arsenal hafi staðið á bak við samning milli átta efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hvatti UEFA til að halda Meistaradeildarbanni City til streitu. Það er ekki bara Meistaradeildarmálið sem virðist fara í taugarnar á City-mönnum því einnig „stálu“ þeir aðstoðarþjálfara Guardiola, Mikel Areta, og réðu hann sem þjálfara liðsins í desember. Reiði var í City að Arsenal-menn tilkynntu ekki þeim bláklæddu um sýn sína heldur funduðu forráðamenn Arsenal með Arteta heima hjá honum. City hafði engan áhuga á að standa í vegi fyrir Arteta en fannst aðdragandinn furðulegur. Eftir tapið í enska bikarnum um helgina var Guardiola spurður út í Arsenal. „Andstæðingurinn fær alltaf mína virðingu og hrós. Ég ber mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en ekki svo mikið utan vallar - en mikla virðingu fyrir þeim innan vallar.“ Manchester City boss Pep Guardiola says he respects Arsenal on the pitch - but he cannot say the same about how the Gunners conduct themselves off it.Full story https://t.co/t42yTnd2TJ #bbcfootball pic.twitter.com/nXze7k4iXC— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira