Skjálftavirknin hafði hægt um sig Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2020 06:24 Íbúar Grindavíkur hafa mátt búa við töluverða skjálftavirkni frá áramótum, um það leyti sem þessi mynd er tekin. Vísir/egill Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Þær bera með sér að rétt rúmlega 400 skjálftar hafi mælst á svæðinu frá miðnætti og þeir öflugustu aðeins um tveir að stærð. Jarðskjálfti af stærð 5,0 var við Fagradalsfjall á Reykjanesi aðfaranótt sunnudags áður en tveir kröftugur eftirskjálftar riðu yfir morgnuninn eftir, upp á 4,6 og 5. Hálft ár er frá því almannavarnir héldu fund með íbúum Grindavíkur þegar lýst var yfir óvissustigi vegna kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, sagði í samtali við fréttastofu í gær að skjálftavirknin síðustu daga væri þó „ekkert sérstaklega kvikuleg að sjá.“ Þá var jafnframt nokkuð rólegt á Tjörnesbrotabeltinu við mynni Eyjafjarðar í nótt. Frumniðurstöður benda til þess að 12 skjálftar hafi riðið þar yfir frá miðnætti, þar af tveir sem mældust 1,7. Rúm vika er síðan að þar hefur mælst skjálfti sem hefur verið meira en 3 að stærð en Veðurstofan hefur beðið íbúa svæðisins að búa sig undir enn stærri skjálfta. Fréttin var uppfærð kl. 7:45 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Fjallabyggð Almannavarnir Tengdar fréttir Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20. júlí 2020 22:41 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20. júlí 2020 17:59 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Þær bera með sér að rétt rúmlega 400 skjálftar hafi mælst á svæðinu frá miðnætti og þeir öflugustu aðeins um tveir að stærð. Jarðskjálfti af stærð 5,0 var við Fagradalsfjall á Reykjanesi aðfaranótt sunnudags áður en tveir kröftugur eftirskjálftar riðu yfir morgnuninn eftir, upp á 4,6 og 5. Hálft ár er frá því almannavarnir héldu fund með íbúum Grindavíkur þegar lýst var yfir óvissustigi vegna kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, sagði í samtali við fréttastofu í gær að skjálftavirknin síðustu daga væri þó „ekkert sérstaklega kvikuleg að sjá.“ Þá var jafnframt nokkuð rólegt á Tjörnesbrotabeltinu við mynni Eyjafjarðar í nótt. Frumniðurstöður benda til þess að 12 skjálftar hafi riðið þar yfir frá miðnætti, þar af tveir sem mældust 1,7. Rúm vika er síðan að þar hefur mælst skjálfti sem hefur verið meira en 3 að stærð en Veðurstofan hefur beðið íbúa svæðisins að búa sig undir enn stærri skjálfta. Fréttin var uppfærð kl. 7:45
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Fjallabyggð Almannavarnir Tengdar fréttir Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20. júlí 2020 22:41 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20. júlí 2020 17:59 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20. júlí 2020 22:41
Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20. júlí 2020 17:59