„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 13:00 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira