Sigríður Thorlacius í stökustu vandræðum í faraldrinum Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2020 10:30 Söngkonan Sigga og vandræði hennar í faraldrinum eru í fyrirrúmi í myndbandinu. skjáskot Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Myndbandið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að neðan. Það er gefið út samhliða skýrslu um sama efni, sem kynnt var í lok síðasta mánaðar. Rétt eins og skýrslan þá varpar myndbandið ljósi á þau afleiddu störf sem fylgja lifandi tónlistarflutningi á Íslandi. Samkomubann og félagsforðun hafi ekki aðeins áhrif á tónlistarmanninn sjálfan heldur allt hans fylgdarlið; hljóðfæraleikara, tæknifólk hvers konar, auglýsendur, miðasölufyritæki og svo mætti lengi áfram telja. Vandræði söngkonunnar Siggu í myndbandinu eru þannig sögð lýsandi fyrir þá stöðu sem myndaðist í íslensku tónlistarlífi eftir innleiðingu samkomutakmarkana um miðjan mars. Tónleikahald hafi að mestu legið niðri síðan þá og gera aðstandendur skýrslunnar ráð fyrir að langt sé í að það nái sér aftur á strik. „Þörf er á hnitmiðuðum stuðningi gagnvart framleiðendum, tónleikastöðum, tónlistarhátíðum, tónlistarfólki, tæknifólki, umboðsmönnum o.fl. - ef ekki á illa að fara,“ segir í lok myndbandsins og kallað eftir sértækum aðgerðum. Myndbandið má sjá hér að neðan en að því standa standa ÚTÓN, Tónlistarborgin Reykjavík, STEF, FÍH, SFH og FHF. Skýrsluna um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað má nálgast með því að smella hér. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Myndbandið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að neðan. Það er gefið út samhliða skýrslu um sama efni, sem kynnt var í lok síðasta mánaðar. Rétt eins og skýrslan þá varpar myndbandið ljósi á þau afleiddu störf sem fylgja lifandi tónlistarflutningi á Íslandi. Samkomubann og félagsforðun hafi ekki aðeins áhrif á tónlistarmanninn sjálfan heldur allt hans fylgdarlið; hljóðfæraleikara, tæknifólk hvers konar, auglýsendur, miðasölufyritæki og svo mætti lengi áfram telja. Vandræði söngkonunnar Siggu í myndbandinu eru þannig sögð lýsandi fyrir þá stöðu sem myndaðist í íslensku tónlistarlífi eftir innleiðingu samkomutakmarkana um miðjan mars. Tónleikahald hafi að mestu legið niðri síðan þá og gera aðstandendur skýrslunnar ráð fyrir að langt sé í að það nái sér aftur á strik. „Þörf er á hnitmiðuðum stuðningi gagnvart framleiðendum, tónleikastöðum, tónlistarhátíðum, tónlistarfólki, tæknifólki, umboðsmönnum o.fl. - ef ekki á illa að fara,“ segir í lok myndbandsins og kallað eftir sértækum aðgerðum. Myndbandið má sjá hér að neðan en að því standa standa ÚTÓN, Tónlistarborgin Reykjavík, STEF, FÍH, SFH og FHF. Skýrsluna um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað má nálgast með því að smella hér.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39