Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2020 14:30 Arnór Borg Guðjohnsen, til hægri, lék í gær sinn fimmta leik í Pepsi Max deildinni á ferlinum og skoraði sitt fyrsta mark. Vísir/Vilhelm Arnór Borg Guðjohnsen tryggði Fylki 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa skorað sigurmarkið fjórum mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Faðir hans, Arnór Guðjohnsen, skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Víking árið 1978, bróðir hans Eiður Smári Guðjohnsen, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Val 1994 og frændi hans, Sveinn Aron Guðjohnsen, skoraði sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni fyrir val árið 2017. Sveinn Aron opnaði líka markareikning sinn í efstu deild með því að skora sigurmark skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Sveinn Aron kom inn á völlinn á 72. mínútu í stöðunni 1-1 á móti ÍBV og skoraði sigurmarkið aðeins mínútu síðar. Arnór Borg Guðjohnsen er aftur á móti sá eini af þeim fjórum sem skoraði fyrsta markið sitt ekki á móti Eyjamönnum. Feðgarnir Arnór og Eiður Smári skoruðu fyrsta markið sitt á móti ÍBV úti í Eyjum en Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark á móti ÍBV á Hlíðarenda. Allir fjórir náðu þeir að skora sitt fyrsta mark fyrir tvítugsafmælið en Eiður Smári Guðjohnsen er sá yngsti sem hefur skorað í efstu deild á Íslandi. Fyrstu mörk manna úr Guðjohnsen ættinni í efstu deild á Íslandi: 16. maí 1978 á Hásteinsvelli Arnór Guðjohnsen fyrir Víking R. á móti ÍBV [2-0 sigur, seinna mark] (Var 16 ára og 287 daga gamall) 26. maí 1994 á Hásteinsvelli Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Val á móti ÍBV [1-1 jafntefli, jöfnunarmark] (Var 15 ára og 253 daga gamall) 4. júní 2017 á Hlíðarenda Sveinn Aron Guðjohnsen fyrir Val á móti ÍBV [2-1 sigur, sigurmark] (Var 19 ára og 23 daga gamall) 13. júlí 2020 í Kaplakrika Arnór Borg Guðjohnsen fyrir Fylki á móti FH [2-1 sigur, sigurmark] (Var 19 ára og 301 dags gamall) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Arnór Borg Guðjohnsen tryggði Fylki 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa skorað sigurmarkið fjórum mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Faðir hans, Arnór Guðjohnsen, skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Víking árið 1978, bróðir hans Eiður Smári Guðjohnsen, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Val 1994 og frændi hans, Sveinn Aron Guðjohnsen, skoraði sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni fyrir val árið 2017. Sveinn Aron opnaði líka markareikning sinn í efstu deild með því að skora sigurmark skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Sveinn Aron kom inn á völlinn á 72. mínútu í stöðunni 1-1 á móti ÍBV og skoraði sigurmarkið aðeins mínútu síðar. Arnór Borg Guðjohnsen er aftur á móti sá eini af þeim fjórum sem skoraði fyrsta markið sitt ekki á móti Eyjamönnum. Feðgarnir Arnór og Eiður Smári skoruðu fyrsta markið sitt á móti ÍBV úti í Eyjum en Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark á móti ÍBV á Hlíðarenda. Allir fjórir náðu þeir að skora sitt fyrsta mark fyrir tvítugsafmælið en Eiður Smári Guðjohnsen er sá yngsti sem hefur skorað í efstu deild á Íslandi. Fyrstu mörk manna úr Guðjohnsen ættinni í efstu deild á Íslandi: 16. maí 1978 á Hásteinsvelli Arnór Guðjohnsen fyrir Víking R. á móti ÍBV [2-0 sigur, seinna mark] (Var 16 ára og 287 daga gamall) 26. maí 1994 á Hásteinsvelli Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Val á móti ÍBV [1-1 jafntefli, jöfnunarmark] (Var 15 ára og 253 daga gamall) 4. júní 2017 á Hlíðarenda Sveinn Aron Guðjohnsen fyrir Val á móti ÍBV [2-1 sigur, sigurmark] (Var 19 ára og 23 daga gamall) 13. júlí 2020 í Kaplakrika Arnór Borg Guðjohnsen fyrir Fylki á móti FH [2-1 sigur, sigurmark] (Var 19 ára og 301 dags gamall)
Fyrstu mörk manna úr Guðjohnsen ættinni í efstu deild á Íslandi: 16. maí 1978 á Hásteinsvelli Arnór Guðjohnsen fyrir Víking R. á móti ÍBV [2-0 sigur, seinna mark] (Var 16 ára og 287 daga gamall) 26. maí 1994 á Hásteinsvelli Eiður Smári Guðjohnsen fyrir Val á móti ÍBV [1-1 jafntefli, jöfnunarmark] (Var 15 ára og 253 daga gamall) 4. júní 2017 á Hlíðarenda Sveinn Aron Guðjohnsen fyrir Val á móti ÍBV [2-1 sigur, sigurmark] (Var 19 ára og 23 daga gamall) 13. júlí 2020 í Kaplakrika Arnór Borg Guðjohnsen fyrir Fylki á móti FH [2-1 sigur, sigurmark] (Var 19 ára og 301 dags gamall)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira