Hvað er á bak við „hestaflið“ Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. júlí 2020 07:00 Þetta tignarlega hross er sennilega á bilinu 10-14 hestöfl. Vísir/MHH Hestafl er gjarnan notað til að lýsa afli véla eða mótora í bílum. Hvað eru hestöfl og hvernig eru þau mæld? Í fréttinni má finna myndband sem útskýrir hestöfl. Hestöfl eru mælieiningin sem gefa til kynna afl eða afköst. Eitt hestafl er það afl sem þarf til að lyfta 75 kg einn metra á sekúndu. Það er algengur misskilningur að hestur sé eitt hestafl, en hestar geta verið allt að 14 hestöfl og manneskja getur verið um 5 hestöfl. Hver fann upp hestaflið? Hinn skoski James Watt, fann upp hestaflið árið 1782. Hann var einn af fyrstu smiðum gufuvéla og þurfti að selja fólki hugmyndina að annað en hestar gætu nú dregið og skilað vinnu. Þaðan kemur tilvísunin til hrossa. Hestaflið á því rætur sínar að rekja til markaðsstarfs Watt. Watt er frægastur fyrir endurbætur á gufuvélum sem juku skilvirkni þeirra til muna og að hafa með því átt stóran þátt í iðnbyltingunni. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent
Hestafl er gjarnan notað til að lýsa afli véla eða mótora í bílum. Hvað eru hestöfl og hvernig eru þau mæld? Í fréttinni má finna myndband sem útskýrir hestöfl. Hestöfl eru mælieiningin sem gefa til kynna afl eða afköst. Eitt hestafl er það afl sem þarf til að lyfta 75 kg einn metra á sekúndu. Það er algengur misskilningur að hestur sé eitt hestafl, en hestar geta verið allt að 14 hestöfl og manneskja getur verið um 5 hestöfl. Hver fann upp hestaflið? Hinn skoski James Watt, fann upp hestaflið árið 1782. Hann var einn af fyrstu smiðum gufuvéla og þurfti að selja fólki hugmyndina að annað en hestar gætu nú dregið og skilað vinnu. Þaðan kemur tilvísunin til hrossa. Hestaflið á því rætur sínar að rekja til markaðsstarfs Watt. Watt er frægastur fyrir endurbætur á gufuvélum sem juku skilvirkni þeirra til muna og að hafa með því átt stóran þátt í iðnbyltingunni.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent